Samanburður á eignum

Þjóðólfshagi – tvö sumarhús, Hellu

Þjóðólfshagi - tvö sumarhús 6, 851 Hellu
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 05.12.2018 kl 23.05

 • EV Númer: 1021816
 • Stærð: 110.4 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1992
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LANDMARK fasteignamiðlun ehf. og Andri Sigurðsson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu: Falleg tvö sumarhús ásamt útigeymslu í landi Þjóðólfshaga, Holtahreppi Rangárvallasýslu. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 110,4 fm þar af er annað húsið 60,5 fm og hitt 44,4 fm ásamt 5,5 fm útigeymslu. Einnig fylgir eignunum ca 5 fm óskráður geymsluskúr á lóðinni. Stærra sumarhúsið var byggt árið 2013 en minna húsið árið 1992. Eignirnar standa á 8.000 fm eignarlandi. Hitakútur fyrir neysluvatn – rafmagnsofnar. Fallegur timburpallur sem umlykur bústaðina – allt innbú í báðum húsunum fylgja með í kaupunum. Annar bústaðurinn hefur verið í útleigu bæði á www.bungalow.is og www.booking.com og hefur nýtingin verið mjög góð. Tilvalið að leigja áfram annan bústaðinn og létta þannig á greiðslubyrðinni. Lóðin er í mikilli rækt með háum trjágróðri. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM!!

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is 

Nánari lýsing á stærra húsinu: Komið er inn í forstofu, fataskápur. Á hægri hönd við inngang er baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, sturta, neðri skápur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, gluggi. Svefnherbergi með fataskáp. Björt og rúmgóð stofa með kamínu, útgengt út á timburpall. Eldhús opið inn í stofu með fallegri innréttingu, eldunareyja, borðkrókur. Harðparket á gólfum fyrir utan baðherbergi en þar eru flísar. Við inngang inn í húsnæðið er yfirbyggður grillskáli / sólskáli. Nánari lýsing á minna húsinu: Komið er inn í forstofugang, fataskápur. Tvö svefnherbergi, kojur í öðru herberginu. Baðherbergi með dúk á gólfi, sturta. Stofa og eldhús í opnu rými með útgangi út á timburpall.  Parket á gólfum fyrir utan baðherbergi en þar er dúkur. Eigninni fylgir 5,5 fm útigeymsla ásamt gróðurhúsi og ca 5 fm geymsluskúr sem er óskráður í heildarfermetrafjölda skv Þjóðskrá Íslands. Húsið er mjög vel staðsett þar sem er stutt í alla þjónustu t.d er ca 3 mínútna akstur í verslunina á Landvegamótum og ca 5 mínútur í sundlaugina að Laugalandi. 

FRÁBÆRT TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST FALLEGT, VEL VIÐHALDIÐ SUMARHÚS Á RÓLEGUM STAÐ Á SUÐURLANDI MEÐ MIKLA TEKJUMÖGULEIKA

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is 

Hérna finnurðu mig á Facebook

 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

 1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
 2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
 3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
 4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 21.150.000kr
 • Brunabótamat 43.125.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1992
 • Stærð 110.4m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 5. desember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Geymsla

6 m² 1992

Óskilgreint/vantar

61 m² 2013

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þjóðólfshagi - tvö sumarhús
 • Bær/Borg 851 Hellu
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 851
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Andri Sigurðsson
Andri Sigurðsson
5124900690-3111
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Fitjahraun, Hellu

9.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 27.5

Sumarhús

Herdís Valb. Hölludóttir

12 mánuðir síðan

9.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 27.5

Sumarhús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Merkihvoll, Hellu

24.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 80.3

Sumarhús

Viðar Böðvarsson

6 mánuðir síðan

24.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 80.3

Sumarhús

6 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Árgilshraun, Hellu

28.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 116.7

Sumarhús

Ingólfur Geir Gissurarson

2 mánuðir síðan

28.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 116.7

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu

Sumarhús

Ingólfur Geir Gissurarson

2 mánuðir síðan

1.500.000kr

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu

Sumarhús

1.800.000kr

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Þjóðólfshagi, Hellu

27.900.000kr

m²: 49.9

Sumarhús

Þórunn Pálsdóttir

2 vikur síðan

27.900.000kr

m²: 49.9

Sumarhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Ketilhúshagi, Hellu

17.400.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 46.3

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

2 mánuðir síðan

17.400.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 46.3

Sumarhús

2 mánuðir síðan