Samanburður á eignum

Nónhóll Arnarstapa, Snæfellsbæ

Nónhóll Arnarstapa , 356 Snæfellsbæ
21.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.11.2019 kl 10.57

 • EV Númer: 1036000
 • Verð: 21.500.000kr
 • Stærð: 63.1 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Fallegt sumarhús; Nónhól á Arnarstapa, Snæfellssnesi. Húsið stendur á mörkum náttúruvendarsvæðis meðfram ströndinni og undir Miðmundarhóli þar sem verndari svæðisins; Bárður Snæfellsás stendur. Arnarstapi er sögufrægt útgerðarpláss sem hefur alið og laðað að sér skáld og listamenn af ýmsu tagi enda er þar einstök náttúrufegurð. Fuglalíf meðfram ströndinni og gjárnar, sem brimið hefur sorfið er þar helsta aðdráttaraflið fyrir utan sjálfan jökulinn. – Einstök perla undir jökli. Innbú utan persónulegra muna fylgir með í kaupum.

Hér má sjá nákvæma staðsetningu

Nýverið var veitt leyfi til að opna út á suðurpallinn en gengið yrði út á þann pall frá stofu.  Suðurpallurinn nýtur stórkostlegs sjávarútsýnis og sólar fram að sólarlagi að kveldi.  Nú þegar hefur þakið verið lengt út og mun hurð ásamt glugga fylgja með í kaupum. 

Húsið hefur verið leigt út á háannatíma og hlotið afar góða dóma en eigendur eru með gistirekstrarleyfi í 2. flokki.  Hægt er að yfirtaka þær bókanir sem nú þegar eru komnar en einnig er í boði að afbóka þær bókanir og afhenda húsið tilbúið til notkunar fyrir þann sem kaupir.

Byggingarár hússins er skráð 1977 en síðar er bætt við geymslu samtengt húsinu árið 1992.

Húsið hefur verið nokkuð endurbætt á síðustu árum m.a. skipt um gólfefni í stofu og eldhúsi.

Húsið er bjart og hlýlegt með stórum gluggum og hefur fengist leyfi til að bæta við húsið

þannig að baðherbergi yrði stækkað út og þar byggð sauna, samtals stækkun um tæplega 10

fm.

Komið er inn í forstofu og þaðan komið inn í rúmgóða stofu með opnu eldhúsi. Falleg kamína

í stofu og gluggar sem vísa bæði í norður og vestur í átt að hafi. Gott skápapláss er í eldhúsi

og þar er gaseldavél og ísskápur sem fylgir með í kaupum. Eldhúshluti er flísalagður en á

gólfi stofu er harðparket.

Tvö svefnherbergi eru í húsinu hvorttveggja með spónarparket á gólfum. Baðherbergi er

flísalagt og þar er sturtuklefi en eins og áður sagði er til staðar samþykkt leyfi fyrir stækkun

þar út. Utangengt er í stóra 13 fm geymslu þar sem er m.a. aðstaða fyrir þvottavél og

þurrkara.

Viðarpallur er umhverfis húsið og útsýni hið besta.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn löggiltur fasteignasali í síma 695-5520 eða

jon@miklaborg.is

A beautiful summer house, Nónhóll at Arnarstapi, Snæfellsnes, Iceland. The house is at the periphery of a nature preservation area along the coast by Miðmundahóll, where the territory’s guardian, Bárður Snæfellsás, stands.

Arnarstapi is a historical location for fisheries which has raised and attracted all sorts of poets and artists with its unique natural beauty. The main attraction, aside from Snæfellsjökull Glacier itself, is the birdlife along the coast as well as the rifts scoured by the surf. – A unique gem at the base of Snæfellsjökull Glacier. Furnishings, aside from personal items, are included in the purchase.

Recently, permission was granted to place an entrance onto the south terrace, but this platform would be accessed from the living room. The south terrace enjoys magnificent sea views and the sun until sunset at night. Already the roof has been extended and a door and window will be included in the purchase.

The house has been rented out during the high season and has received very good reviews, but the owners have a second category guest operating license. It is possible to take over the bookings that have already been made, but it is also possible to cancel these bookings and deliver the house ready for use for whom buys.

The house is built in 1977 but in 1992 a storage, which is connected to the house, was added.

The house has been somewhat refurbished in recent years and as an example, the flooring has been replaced in the living room and kitchen.

The house is warm and bright, with large windows. A permit has been obtained for an addition to the house which would allow the bathroom to be enlarged and a sauna built. The total size of the permitted addition is just under 10 square meters.

On entering the house, you will enter a vestibule and from there into a spacious living room with an open kitchen. The living room contains a beautiful fire stove and windows facing both north and west towards the sea. The cabinets in the kitchen are spacious and the kitchen has a gas stove and a refrigerator, which are included in the purchase. The kitchen has tiled flooring, but the living room has laminate flooring.

The house has two bedrooms, both with wood veneer flooring. The bathroom has tiled flooring and contains a shower stall. As previously noted, a permit has been obtained for an enlargement from the bathroom. From the outside, you can enter a 13 square meter storage where a washer and dryer can be placed.

A wooden porch surrounds the house and the view is spectacular.

Asking price according to the foreign currency exchange on the 19th of January 2019 is 175.200 USD or 159.260 EUR.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 21.500.000kr
 • Fasteignamat 14.450.000kr
 • Brunabótamat 19.210.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 63.1m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 17. nóvember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Nónhóll Arnarstapa
 • Bær/Borg 356 Snæfellsbæ
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 356
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Álfaslóð, Snæfellsbæ

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 75.1

Sumarhús

Ingólfur Geir Gissurarson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 75.1

Sumarhús

2 vikur síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Móar, Snæfellsbæ

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 82.6

Sumarhús

Bogi Molby Pétursson

4 dagar síðan

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 82.6

Sumarhús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Músaslóð, Snæfellsbæ

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.7

Sumarhús

Ásgrímur Ásmundsson

7 mánuðir síðan

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.7

Sumarhús

7 mánuðir síðan