Samanburður á eignum

Meistaravellir, Reykjavík

Meistaravellir 7, 107 Reykjavík
59.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 29.11.2018 kl 15.01

 • EV Númer: 1044349
 • Verð: 59.900.000kr
 • Stærð: 149.4 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir fallega, vel skipulagða 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Meistaravelli 7 í Reykjavík ásamt sérstæðum bílskúr. Mjög stórar austur og suður svalir. Í kjallara er sérgeymsla , sameiginleg hjóla- og vagnageymsla, þvottahús og þurrkherbergi. Góð aðkoma, næg bílastæði með snjóbræðslukerfi og stutt í margvíslega þjónustu. Fasteignamat næsta árs verður 57.8 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Axel Axelsson, lgfs, í síma 778-7272 / axel@miklaborg.is

Nánari lýsing.

Íbúðin er skráð 128.6 fm og bílskúr 20.8 fm skv. Þjóðskrá 

Komið er inn í rúmgott anddyri með flísum á gólfi og góðum fataskápum. 
Eldhús er með ljósri innréttingu og borðkrók. Nýleg tæki. Stór gluggi og korkflísar á gólfi. 
Björt og rúmgóð stofa og borðstofa með eikar parketi og stórum gluggum, þaðan er útgengt á stórar svalir. 
Fjögur svefnherbergi, öll parketlögð.
Hjónaherbergið er rúmgott með hvítum fataskáp. 
Þrjú góð barnaherbergi, þar af eitt sem er á teikningu sem vinnuherbergi, en lítið mál er að stækka stofuna sem því nemur.

Úr einu herbergjanna er gengið út á stórar svalir. 

Baðherbergið er flísalagt, baðkar og sturtuhaus, hvít innrétting og gluggi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Mikið útsýni í 3 áttir.

Mjög stórar svalir sem snúa í austur og suður.

Snyrtilegur stigagangur sem er teppalagður.

Stór sameiginlegur garður í góðri rækt og með leiktækjum.
Bílskúr er í bílskúrslengju við gafl hússins og er með rafmagni og vatni.

Góð íbúð á eftirsóknarverðum stað með góðu innra skipulagi.

Barnvænt og rólegt hverfi. Stuttu í alla helstu þjónustu.

EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA.

Allar nánari upplýsingar gefur Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, í síma 778-7272 / axel@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 59.900.000kr
 • Fasteignamat 53.850.000kr
 • Brunabótamat 34.690.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 149.4m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 29. nóvember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Meistaravellir
 • Bær/Borg 107 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 107
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Axel Axelsson
Axel Axelsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

55.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76.6

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

12 mánuðir síðan

55.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76.6

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

80.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 146.2

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

5 mánuðir síðan

80.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 146.2

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Keilugrandi, Reykjavík

36.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.8

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

8 mánuðir síðan

36.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.8

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

53.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76.6

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

4 mánuðir síðan

53.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76.6

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 147.9

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

7 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 147.9

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

72.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 130.3

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

12 mánuðir síðan

72.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 130.3

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Boðagrandi, Reykjavík

59.500.000kr

m²: 129.3

Fjölbýlishús

Þorgeir Símonarson

1 mánuður síðan

59.500.000kr

m²: 129.3

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

71.200.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 134.1

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

11 mánuðir síðan

71.200.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 134.1

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

88.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 150.7

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

9 mánuðir síðan

88.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 150.7

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hjarðarhagi, Reykjavík

42.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 89.2

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

9 mánuðir síðan

42.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 89.2

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan