Samanburður á eignum

Miðbraut, Seltjarnarnesi

Miðbraut 6, 170 Seltjarnarnesi
79.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 23.12.2018 kl 23.17

 • EV Númer: 1056612
 • Verð: 79.500.000kr
 • Stærð: 164.9 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Parhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir:Sérlega vel skipulagt og staðsett parhús ásamt bílskúr á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Tvö bílastæði fyrir framan bílskúr, rúmgóðar svalir og skjólgóður suðurgarður. Húsið var teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt.

NÁNARI LÝSING: Gengið inn í anddyri með gestasalerni á aðra höndina sem er nýlega standsett og rúmgóðu þvottahúsi í hina áttina. Þaðan er gengið inn í hol sem leiðir þig í allar vistarverur neðri hæðar. Eldhús er með endurnýjaðri innréttingu að hluta á móti fallegum eldri efri skápum og nýjum tækjum. Innbyggður Liebherr ísskápur og Miele uppþvottavél.  Stofurnar eru tvær og eru samliggjandi og bjartar. Gengið úr stofu út á litla verönd í suð-vestur. Tvær geymslur eru á hæðinni. Gengið er úr holi upp á efri hæðina. Á efri hæð eru þrjú góð barnaherbergi ásamt góðu hjónaherbergi og baðherbergi sem hefur nýlega verið standsett og er með góðum skápum, upphengdu salerni, sturtu með innbyggðum blöndurnartækjum og glugga. Fallegar mósaik flísar eru á veggjum baðherbergis og gólfi sturturýmis. Gólf er annars flotað og lakkað. Innbyggðir skápar eru í hjónaherbergi og einu barnaherberginu.  Stórar suð-vestur svalir aðgengilegar frá hjónaherbergi. Sólríkur og skjólgóður garður sem snýr í suður. Tvö bílastæði eru fyrir framan bílskúrinn.

Að sögn eiganda hefur húsið verið endurbætt töluvert á síðustu 5 árum. Nýlega er búið að steypuviðgera húsið að utan og mála. Gluggar efri hæðar hafa verið endurnýjaðir. Vatns- og frárennslislagnir í eldhúsi, salerni neðri hæðar og baðherbergi efri hæðar hafa verið endurnýjaðar. Sérsmíðað stálhandrið í stiga. Gólf á baðherbergi og snyrtingu flotuð og lökkuð en veggir flísalagðir. Nýir innbyggðir speglaskápar á baðherbergi.

GÓLFEFNI: Parket er á holi, anddyri og stofum. Nýlegur linoleum dúkur á eldhúsi og eru baðherbergisgólf flotuð og lökkuð eða flísalögð. Teppi er á stiga og holi á efri hæð en upprunalegur linoleum dúkur á svefnherbergjum. 

Um er að ræða sérlega vel skipulagða eign á góðum stað á Seltjarnarnesi. Eignin er laus við kaupsamning. 

Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 79.500.000kr
 • Fasteignamat 61.750.000kr
 • Brunabótamat 46.230.000kr
 • Tegund Parhús
 • Stærð 164.9m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 23. desember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Miðbraut
 • Bær/Borg 170 Seltjarnarnesi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 170
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ólafur Finnbogason
Ólafur Finnbogason
8222 3078222 307

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Víkurströnd, Seltjarnarnesi

109.800.000kr

m²: 221.3

Parhús

Hafliði Halldórsson

3 vikur síðan

109.800.000kr

m²: 221.3

Parhús

3 vikur síðan