Samanburður á eignum

Tryggvabraut, Akureyri

Tryggvabraut 22, 600 Akureyri
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.12.2018 kl 09.22

 • EV Númer: 1061760
 • Stærð: 1207.7 m²
 • Svefnherbergi 10
 • Baðherbergi: 11
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir:Nánast alla húseignina að Tryggvabraut 22 Akureyri. Öll eignin er í leigu og með mjög traustum leigutökum. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð bæði að innan sem utan á síðastliðnum 7 árum.

NÁNARI LÝSING: 

Húsið er á 3 hæðum. Á jarðhæð er Salatsjoppan sem er í algjörlega endurnýjuð plássi, við hlið hennar er Dýraríkið. Í bakhúsi á jarðhæð er Securitas ásamt lítilli saumastofu. Á 2.hæð er til húsa Sjúkraþjálfun Akureyrar og Heilsuþjálfun, líkamsrætarstöð. Heilsuþjálfun er einnig á 3.hæðinni ásamt meðferðarrýmum fyrir nuddara. 

 

Framkvæmdir á húsinu við Tryggvabraut 22

Árið  2011 var 2. og 3.hæð tekin í gegn að inna og búningsklefar flísalagðir, innra skipulagi breytt, eldhúsaðstaða gerð á 3. hæð ásamt því að skipt var um lagnir að hluta og salerni endurnýjuð.

Árið 2012 var rennihurð sett ný að framanverðu og rampur fyrir hjólastóla ásamt því að bílastæði voru stækkuð og malbikuð.

Árið 2013 var skrifstofurými á 2. hæð breytt í líkamsræktarsal, salerni þar endurnýjuð, ný gólfefni, rafmagnslagnir og lýsing. Einnig var sett loftræsting í rýmið

Árið 2015 var ferðaskrifstu á 2. hæð breytt í skjúkraþjálfun, lofræsting sett í rýmið, ný gólfefni á herbergin og lýsing endurhönnuð. Settir voru upp vaskar og löggild lyfta í húsið ásamt því að öll sameign var máluðu og tekin í gegn

Árið 2016 var húsið mála að utan og gert við sprungur (þó eki mikið sem þurfti að laga). Ný þakrenna sett á 3. hæðina og skipt um gler í húsinu að mestu á 2.  og 3. hæð. Settir voru nýjir viðhaldsfríir gluggalistar í alla glugga á 2. og 3. hæð.

Árið 2017 var farið  í framkvæmdir utanhús, skipt um glugga að framan á 1. hæð. Viðhaldsfríir álgluggar settir í Tryggvabrautarmegin. Þakskyggni á 1. hæð uppfært og ný lýsing sett í.Skipt var um þak á 1. Hæð að aftan á samtals 120 fm. Nýjar plötur settar á, einangrun og þakdúkur bræddur á.

Innandyra  á 1. hæð í hluta 215-1340 var allt golfið flotað, skipt um hluta af lögnum og lýsing löguð. Klætt var í kringum glugga að innanverðu.

Á 1. hæð í hluta 215-1339 nú Salatsjoppan ehf. Þar var hreinasð alveg inn í stein, gólf brotin upp og nýjar lagnir settar þar í, Allar rafmagnslagnir eru nýjar sem og neysluvatn. Ný rafmagnstafla. Veggir settir upp. Fjögur ný salerni, kæliklefi, brunavarnaveggur settur á milli til að skipta niður rými. Gólf flotuð og lökkuð samtals 243 fermetrar. Ný loftaklæðning sett í eldhús og vinnslurými. Loft tekið niður í sal, með nýrri dimmanlegri ledlýsingu, loftræsti og brunavarnakerfi. Loftræsting er nú í öllu bilinu.

Árið 2018 var skipt um gluggastykki með tvöfaldri rennihurð að aftanverðu (furuvallamegin) ráðist var í þá framkvæmd í maí 2018. Seinna lag af þakpappa fer á restina af þakinu á 1. hæðinni í október. Búið er að panta iðnaðarmenn í það.

 

Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 6.310.000kr
 • Brunabótamat 11.850.000kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Stærð 1207.7m2
 • Herbergi 20
 • Svefnherbergi 10
 • Stofur 10
 • Baðherbergi 11
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Skráð á vef: 21. desember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Tryggvabraut
 • Bær/Borg 600 Akureyri
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 600
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ólafur Finnbogason
Ólafur Finnbogason
822 2307822 2307

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til leigu
Til leigu

Glerártorg, Akureyri

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 200

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Davíð Ólafsson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 200

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

6 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Glerártorg, Akureyri

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 235

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Davíð Ólafsson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 235

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

6 mánuðir síðan