Samanburður á eignum

Strandgata, Eskifirði

Strandgata 67, 735 Eskifirði
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 27.01.2020 kl 09.22

 • EV Númer: 1065301
 • Stærð: 161.3 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 2
 • Byggingarár: 1954
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Strandgata 67a, Höfði, Eskifirði.
Um er að ræða rúmgott og vandað steinsteypt einbýlishús frá miðri síðustu öld.
Innandyra hafa verið gerðar skemmtilegar endurbætur sem gera íbúðina mjög bjarta og opna.
Húsið er kjallari, hæð og rishæð og hefur verið klætt og einagrað utanfrá.
Kjallarinn er flísalagður og mjög snyrtilegur. Þar er gott þvottahús, sturturými og geymslur. Dyr eru út úr þvottahúsinu.
Inngangur á aðalhæð hússins er að ofanverðu. Þar er komið inn í flísalagða forstofu, inn af henni er gangur og opið og bjart eldhús og stofa/borstofa. Á aðalhæðinn eru einnig 2 góð svefnherbergi og snyrting. 
Uppi í risinu eru  2 ágæt svefnherbergi og möguleiki á því 3ja sem í dag er opinn sjónvarpskrókur, baðherbergi með baðkari, fataherbergi  og geymsla. Hér er um að ræða eign sem vandað var til í upphafi og hefur fengið gott viðhald og talsverðar endurbætur í gegn um tíðina.
Sólpallur með heitum potti er ofan við húsið. Mögulega má semja um að potturinn fylgi með við sölu..
Nýir gluggar eru í SA gafli hússins.
Húsið er vel staðsett og aðgengi að því gott. Stutt er í skóla, íþróttamannvirki, leiksvæði og matvörubúð.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 19.350.000kr
 • Brunabótamat 52.050.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á þremur hæðum
 • Bygginarár 1954
 • Stærð 161.3m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 2
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 27. janúar 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Strandgata
 • Bær/Borg 735 Eskifirði
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 735
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Kirkjustígur 7 TIL BROTTFLUTNINGS, Eskifirði

499.000kr

Barðh.: 1m²: 89.4

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Þórdís Pála Reynisdóttir

3 mánuðir síðan

499.000kr

Barðh.: 1m²: 89.4

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Strandgata, Eskifirði

29.800.000kr

Baðherb.: 2m²: 161.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

29.800.000kr

Baðherb.: 2m²: 161.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Kirkjustígur 7 TIL BROTTFLUTNINGS, Eskifirði

499.000kr

Barðh.: 1m²: 89.4

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Þórdís Pála Reynisdóttir

2 mánuðir síðan

499.000kr

Barðh.: 1m²: 89.4

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hólsvegur, Eskifirði

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 206.6

Einbýlishús

Þórdís Pála Reynisdóttir

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 206.6

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Smiðjustígur , Eskifirði

18.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 123.9

Einbýlishús

18.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 123.9

Einbýlishús

Til sölu
Til sölu

Lambeyrarbraut, Eskifirði

32.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 233.5

Einbýlishús

Þórdís Pála Reynisdóttir

4 mánuðir síðan

32.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 233.5

Einbýlishús

4 mánuðir síðan