Samanburður á eignum

Úr landi Kirkjuvogs, Reykjanesbæ

Úr landi Kirkjuvogs 0, 233 Reykjanesbæ
14.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 30.08.2019 kl 16.24

 • EV Númer: 1128850
 • Verð: 14.900.000kr
 • Stærð: 70.6 m²
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1978
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Staðsett í Höfnum á Reykjanesi.

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512-4900 KYNNIR: Um er að ræða bjart og snyrtilegt 70,6 fm sumarhús á tveim hæðum. Til viðbótar er búið að byggja yfir hluta af verönd sem er rými uppá 22 fm sem eru ennþá ótaldir í heildarfermetrum hússins og sjást ekki á þessum myndum. Húsið er búið að vera í útleigu fyrir ferðamenn og hefur það gengið mjög vel. Ekki fyrir svo löngu var endurnýjaður leigusamningur fyrir lóð sem er til 99 ára. Eigendur boruðu brunn fyrir vatni og þar er kerfi (watermaker) sem eimar sjó og gerir það að ferskvatni sem nýtt er fyrir bústaðinn. Lóðin er 3.500 fm. afgirt. Þar eru möguleikar að byggja aukabústaði.  Nánast allt innbú getur fylgt með.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@landmark.is

Forstofa/Stofa er með parketi á gólfi.
Eldhús er með parketi á gólfi, snyrtilegri hvítri innréttingu og svartri borðplötu.
Baðherbergi er með parketi á gólfi og þar er sturtuklefi, wc og vaskur ásamt þvottavél og þurrkara.
Herbergi er á annarri hæð og þar er parket á gólfi.
Pallur er rúmgóður og þaðan er gengið inní rúmgóðan glerskála öðru megin og svo aðalsvefnherbergi hinumegin við heitan pott, þar er parket á gólfi og vaskur.
 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 14.900.000kr
 • Fasteignamat 8.501.000kr
 • Brunabótamat 20.720.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1978
 • Stærð 70.6m2
 • Herbergi 0
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Skráð á vef: 30. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

1.205.000kr 17 m² 1985

Geymsla

1.515.000kr 13 m² 2000

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Úr landi Kirkjuvogs
 • Bær/Borg 233 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 233
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Eggert Maríuson
Eggert Maríuson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum