Samanburður á eignum

Sæbakki, Neskaupstað

Sæbakki 25, 740 Neskaupstað
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.01.2019 kl 16.17

 • EV Númer: 1148115
 • Stærð: 124.5 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 2015
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna: 

Sæbakki 25 0101 í Neskaupstað

Fullbúin íbúð í fallegu raðhúsi við Sæbakka, Neskaupstað.

Fallegt útsýni og gönguleiðir í nágrenninu.

Íbúðin er um 124 fermetrar, (íbúð 93 og bílskúr 31) auk manngengs þakrýmis.
2 svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði með skápum, tvöföldum í minna herberginu og þreföldum með skúffum í stærra herberginu.
Dyr eru úr stærra herberginu út á lóðina.
Lítið eldhús með góðri innréttingu er við hlið stofunnar.
Stofan er nokkuð rúmgóð með gluggum bæði í norður og vestur.
Baðherbergið  er rúmgott með sturtu og flísum á gólfi. Góðar þiljur eru á veggjum í sturturýminu.
Forstofan er rúmgóð með þreföldum fataskáp.
Þvottahúsið er með innréttingu þar sem pláss er fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er inn af bílskúrnum. Þar er hitakútur staðsettur.
Bílskúrinn er flísalagður. Þar er op með fellistiga upp í þakrýmið sem er manngangt.
Gólfhit er í allri íbúðinni.
Gólf í herbergjum og stofu eru með góðu viðarparketi en flísar eru í forstofu, baðherbergi, þvottahúsi, geymslu og bílskúr.
Allar innréttingar eru frá Brúnás af vandaðri og viðhaldsléttri gerð.

2 íbúðir í húsinu eru fullbúnar.
Hægt er að fá hinar 2 íbúðirnar afhentar óinnréttaðar.
Húsin afhendast fullbúin að utan, lóð tyrfð, jarðvegsskipt bílastæði.
Viðmiðunarverð 39 milljónir fyrir fullbúna íbúð en öll tilboð skoðuð. SKIPTI ERU EKKI Í BOÐI.
Viðmiðunarverð fyrir íbúð tilbúna til innréttinga er 31 milljón en öll tilboð skoðu.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 28.950.000kr
 • Brunabótamat 40.780.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 2015
 • Stærð 124.5m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 16. janúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

31 m² 2015

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sæbakki
 • Bær/Borg 740 Neskaupstað
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 740
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Sæbakki SÍÐASTA ÍBÚÐIN, Neskaupstað

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124.1

Raðhús

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124.1

Raðhús