Samanburður á eignum

Sóleyjarimi, Reykjavík

Sóleyjarimi 61, 112 Reykjavík
82.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 04.11.2018 kl 21.46

 • EV Númer: 1201764
 • Verð: 82.500.000kr
 • Stærð: 208.1 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilegt raðhús við Sóleyjarima 61 í Grafarvogi. Húsið er opið og bjart og í því eru fimm svefnherbergi, fataherbergi, baðherbergi, þvottahús, snyrting, stofa og borðstofa og opið eldhús. Rúmgóður bílskúr. Afgirtur suðursólpallur er aftan við húsið. Á efri hæð eru suðursvalir. Eigandi skoðar að taka minni eign uppí. Bókið skoðun: Jason Ólafsson, sími 7751515 – jassi@miklaborg.is

Húsið er alls 208,1 fm og þar af er 28 fm innbyggður og innangengur bílskúr. Í húsinu er gólfhiti og er sérstýring í hverju herbergi.

Neðri hæð:
Mikil lofthæð. Komið er að húsinu að norðanverðu þar sem er hellulagt bílastæði fyrir tvo bíla og í því er snjóbræðsla. Í forstofu er steinteppi með góðum skáp. Innangegnt er í bílskúrinn. Úr forstofu er komið inn í gott hol og þaðan er opið í stofu, borðstofu og eldhús. Eldhúsið er með flísum á gólfi og viðarinnréttingu og vönduð tæki. Kamína er í stofunni. Stofa og borðstofa eru til suðurs með stórum gluggum og útgangi á suðursólpall og í lokaðan garði.
Á neðri hæðinni er einnig gestasnyrting.

Efri hæð:
Upp á efri hæð er vandaður hringstigi. Komið er í hol með parketi á gólfi. 5 svefnherbergi eru á hæðinni öll með parketi á gólfi. Fataherbergi er í einu svefnherbergja. Baðherbergið er mjög rúmgott með góðu baðkari, sturtuklefa og mjög góðri innréttingu. Opnanlegur gluggi er á baðinu. Þvottaherbergi og geymsla. Út frá einu herberginu eru góðar suðursvalir. (var áður opið sjónvarpsherbegi. Öll herbergin eru rúmgóð og með góðum gluggum. Skipti á minni eign koma til greina.
 

Allar nánari upplýsingar gefur Jason Ólafsson í netfangið: jko@miklaborg.is eða í síma 7751515

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 82.500.000kr
 • Fasteignamat 66.700.000kr
 • Brunabótamat 61.860.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 208.1m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 4. nóvember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sóleyjarimi
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jason Ólafsson
Jason Ólafsson
7751515

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sóleyjarimi, Reykjavík

86.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 208.5

Raðhús

Atli S Sigvarðsson

5 mánuðir síðan

86.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 208.5

Raðhús

5 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Sóleyjarimi, Reykjavík

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 210

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 210

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Til sölu
Til sölu

Bakkastaðir, Reykjavík

75.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 180.7

Raðhús

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

75.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 180.7

Raðhús

1 ár síðan