Samanburður á eignum

Móar, Snæfellsbæ

Móar 7, 356 Snæfellsbæ
29.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 03.06.2019 kl 14.34

 • EV Númer: 1205693
 • Verð: 29.900.000kr
 • Stærð: 82.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2002
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

 

Heimili fasteignasala s. 5306500  kynnir til sölu:  Vandað sumarhús/ viðskiptatækifæri.   Arnarstapi er af mörgum talin einn fallegasti staður Íslands á sunnanverðu Snæfellsnesi. Á síðustu árum hafa orðið miklar breytingar á svæðinu frá opnun þjóðgarðsins.  Öll þjónusta hefur aukist til muna að völdum eftirspurnarÁ sunnanverður Snæfelsnesi má finna marga fallega staði til að skoða, í einstakri náttúru og gönguleiðir þeirra á milli 

Vandað 82,3 fm sumarhús á  2120 fm lóð í einstöku landslagi með útsýni til allra átta.  Húsið  er vel byggð og haganlega skipulagt á allan hátt.    Í húsinu eru þrjú svefnherbergi.  Baðherbergi stofa með kamínu og opið eldhús.  Baðherbergi með sturtuklefa.  Við inngang hússins er inngangur ú þvottahús og geymslu.  

Lóðin við húsið er stór og á því stórt malarlagt bílaplan og mikill gróður við lóðarmörk sem skermr inn lóðina og skýlir húsunum.  Mikið útsýni er til hafs og fjalla.  Friðland er fyrir neðan húsið.

 Verulega vandað, vel byggð og skipulög eign hvort sem er til frístunda búsetu eða reksturs.

Fagmennska við fasteignir og fúsar hendur.
Kveðja 
Bogi Molby Pétursson fasteignasali. 

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Heimili fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 29.900.000kr
 • Fasteignamat 26.300.000kr
 • Brunabótamat 27.700.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2002
 • Stærð 82.6m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 3. júní 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

37 m² 2006

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Móar
 • Bær/Borg 356 Snæfellsbæ
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 356
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Bogi Molby Pétursson
Bogi Molby Pétursson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Músaslóð, Snæfellsbæ

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.7

Sumarhús

Ásgrímur Ásmundsson

6 mánuðir síðan

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.7

Sumarhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Álfaslóð, Snæfellsbæ

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 75.1

Sumarhús

Ingólfur Geir Gissurarson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 75.1

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Nónhóll Arnarstapa, Snæfellsbæ

21.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63.1

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

2 mánuðir síðan

21.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63.1

Sumarhús

2 mánuðir síðan