Samanburður á eignum

Álftavatn, Selfossi

Álftavatn , 801 Selfossi
29.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.12.2018 kl 11.23

 • EV Númer: 1283842
 • Verð: 29.900.000kr
 • Stærð: 84.8 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilegur 84,8 fm. sumarbústaður á eignarlóð við Álftavatn í Grímsnesi. Selfmýrarvegur 13. Eignin telur anddyri, opið svæði með eldhúsi, stofu og borðstofu. Útgengi út á stóran pall með heitum potti. Þrjú svefnherbergi, svefnloft og baðherbergi með sturtu. Tvær góðar geymslur. Fallegt útsýni er úr húsinu, stutt í alla þjónustu, golfvelli og sundlaugar. Golfvöllur Öndverðarness er í 5 mín fjarlægð.

Aðeins 45 mínútna keyrsla úr Reykjavík. Eignin er á 5000 fm kjarri vaxinni eignarlóð þaðan sem er mjög gott útsýni.  Um er að ræða mikið endurnýjað hús sem er skráð 84,8 fm samkvæmt FMR. 

Bókið skoðun: Jason Ólafsson. Sími 7751515 – jassi@miklaborg.is

Komið er inn í anddyri með góðu skápaplássi og parketi á gólfi. Tvö herbergi með parketi á gólfi. Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi, útgengi á sólpall. Eldhúsið er opið með nýlegri viðarinnréttingu, gaseldavél, uppþvottavél og ísskáp, mikið skápapláss. Baðherbergið er endurger, flísalagt, með upphengdu wc, sturtuklefa og fallegri hvítri innréttingu. Hjónaherbergi er stórt og er möguleiki er skipta því í tvö herbergi, parket á gólfi, hvítur fataskápur með speglahurðum. Útgengi er af herbergisgangi út á sólpall. Svefnloft er ca. 25 fm með glugga ásamt ca. 30 fm skriðlofti. Tvær geymslur eru í húsinu. Önnur nýtt sem geymsla og inntak fyrir vatn og hin sem þvottahús. Stór sólpallur er við húsið ca. 100 fm með góðum skjólgirðingum úr gleri til að byrgja ekki fyrir útsýni.  Heitur pottur.  Hitaveita á staðnum og ofnakerfi.

Húsið er víðhaldslítið, klætt með liggjandi bárujárni og harðvið. 

Allar nánari upplýsingar gefur Jason Ólafsson, s. 7751515 – jassi@miklaborg.is löggiltur fasteignasali.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 29.900.000kr
 • Fasteignamat 30.700.000kr
 • Brunabótamat 25.400.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 84.8m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 21. desember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Álftavatn
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jason Ólafsson
Jason Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Lambhagi / Syðri Reykir, Selfossi

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.6

Sumarhús

Sveinn Eyland Garðarsson

7 mánuðir síðan

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.6

Sumarhús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sogsbakki, Selfossi

45.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

1 mánuður síðan

45.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Apavatn, Selfossi

42.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 101.4

Sumarhús

Jason Ólafsson

4 vikur síðan

42.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 101.4

Sumarhús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Áshvammar, Selfossi

42.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 88.6

Sumarhús

Jason Ólafsson

1 vika síðan

42.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 88.6

Sumarhús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Syðri-Reykir 3, Selfossi

18.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77

Sumarhús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

18.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Tjörn lóð 27, Selfossi

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 40.1

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

10 mánuðir síðan

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 40.1

Sumarhús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þrastahólar, Selfossi

27.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 73.3

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

3 mánuðir síðan

27.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 73.3

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Klapparhólsbraut, Selfossi

14.700.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 33.6

Sumarhús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

14.700.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 33.6

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Syðri Brú , Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 85

Sumarhús

Þorbjörn Pálsson lfs.

7 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 85

Sumarhús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sogsbakki, Selfossi

48.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 93.9

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

1 mánuður síðan

48.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 93.9

Sumarhús

1 mánuður síðan