Samanburður á eignum

Bakkastaðir, Reykjavík

Bakkastaðir 61, 112 Reykjavík
75.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 03.12.2018 kl 10.22

 • EV Númer: 1320285
 • Verð: 75.900.000kr
 • Stærð: 180.7 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilegt 180,7 fm raðhús á einni hæð þar af er bílskúr 34 fm . Mikil lofthæð og frábært skipulag. Þrjú góð svefnherbergi og vinnuaðstaða. Góðar samliggjandi stofur og opið eldhús. Fallegur garður og gott útsýni. Rúmgott þvottahús og innangengt í bílskúr.Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skápum.  Þaðan er gengið í veglegt hol með mikilli lofthæð þar sem á hægri hönd er mjög snyrtilegt og stílhreint þvottahús með opnanlegum glugga og inngangi.  Við hliðina er aðal svefnherbergið með góðum skápum.  Baðherbergið er mjög rúmgott og fallegt, flísalagt í hólf og gólf, með baðkeri, sturtuklefa, handklæðaofni  og góðum innréttingum.  Næst koma tvö góð barnaherbergi með skápum, þar af er annað með stiga upp á dálítið háaloft til að nýta lofthæðina. Beint af augum úr hol er skemmtilegt opið eldhús með góðu vinnuplássi og flísum milli efri og neðri skápa.  Það rennur saman við  samliggjandi borðstofu og stofu sem er björt með stórum gluggum sem vísa að fallegum garði með góðum timburpalli og grasflöt. Fremst í stofu er skemmtilegt sjónvarshorn sem er skermað af með léttu skilrúmi.  Innangengt er í bílskúrinn úr hol, í gegnum geymslu sem er innst í skúrnum og er notuð sem sem vinnuaðastða.     Einnig er inngangur í bílskúrinn við hliðina á aðalinngangi. Mikil lofthæð er í bílskúrnum og innst í honum er gott geymsluloft.  Hann er mjög snyrtilegur með epoxy á gólfi.

Náttúrusteinn er á forstofu, hol, eldhúsi og baðgólfi.  Gegnheillt olíuborið eikarparket er á stofum.

Húsið er mjög smekklegt og vel um gengið, með mikilli lofthæð og fallegum innréttingum.

Mjög falleg eign á þessum vinsæla stað.

Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 75.900.000kr
 • Fasteignamat 61.050.000kr
 • Brunabótamat 43.460.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 180.7m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 3. desember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bakkastaðir
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Sóleyjarimi, Reykjavík

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 210

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 210

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Til sölu
Til sölu

Sóleyjarimi, Reykjavík

82.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 208.1

Raðhús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

82.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 208.1

Raðhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Sóleyjarimi, Reykjavík

86.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 208.5

Raðhús

Atli S Sigvarðsson

5 mánuðir síðan

86.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 208.5

Raðhús

5 mánuðir síðan