Samanburður á eignum

Ásgarður, Reykjavík

Ásgarður 19, 108 Reykjavík
56.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 15.10.2018 kl 20.41

 • EV Númer: 1320599
 • Verð: 56.500.000kr
 • Stærð: 136.2 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

SELD – Opið hús fellur niður sem átti að vera mánudag 15. október kl. 18:00 – 18:30 – Ásgarður 19 – 108 Reykjavík. ** Miklaborg kynnir: Gott og mikið endurnýjað endaraðhús með suður-sólpalli og nýlegum innréttingum. Húsið er góðu ástandi og meðal annars búið að endurnýja skólplagnir, yfirfara þak. Eldhúsinnréttingar voru endurnýjaðar 2007 sem og vatnslagnir í kjallara og rafmagnstafla. Þá voru baðinnréttingar endurnýjaðar í sumar. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 og netfang: jko@miklaborg.is

Nánari lýsing: Ásgarður 19 er tveggja hæða steinsteypt endaraðhús með kjallara.
 
Anddyri er með fallegum nýlegum fataskápum.
Eldhús með fallegum hvítum IKEA innréttingum og vönduðum tækjum, flísalögn milli skápa.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er baðkar, handklæðaofn og opnanlegur gluggi og nýjar innréttingar. 
Stofan er rúmgóð með útgangi á  sólpallinn sem var pússaður í sumar.

Efri hæð: þrjú svefnherbergi og endurnýjað baðherbergi með glugga. Fallegt útsýni.

Kjallari: Parketlagt svefnherbergi/sjónvarpshol, salerni, þvottahús og góðar geymslur.
 
Flísar eru á gólfum í anddyri, eldhúsi og baðherbergjum. Parket er á gólfum í stofu og svefnherbergjum. Teppi er á stiga og stigapalli uppi.
 
Tvö merkt stæði fylgir á bilaplani.

Í sumar var húsið sprunguviðgert og málað, þ.á.m. gluggar.  

Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, þrjú svefnherbergi á annarri hæð og eitt unglingaherbergi í kjallaranum.
Staðsetning er góð og stutt í leikskóla, barnaskóla, framhaldsskóla og íþróttafélag.

Allar nánari upplýsingar gefa Jason Ólafsson, s. 775 1515 – jassi@miklaborg.is löggiltur fasteignasali

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 56.500.000kr
 • Fasteignamat 48.850.000kr
 • Brunabótamat 35.400.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 136.2m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 15. október 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ásgarður
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jason Ólafsson
Jason Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Ásgarður, Reykjavík

53.700.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 109.3

Raðhús

Geir Sigurðsson

1 dagur síðan

53.700.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 109.3

Raðhús

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Giljaland, Reykjavík

84.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 222.8

Raðhús

Jórunn Skúladóttir

5 mánuðir síðan

84.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 222.8

Raðhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

51.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Óskar H Bjarnasen

5 dagar síðan

51.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Hrönn Bjarnadóttir

1 dagur síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

54.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 129.6

Raðhús

Ólafur Finnbogason

5 mánuðir síðan

54.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 129.6

Raðhús

5 mánuðir síðan