Samanburður á eignum

Þingvallavatn, land við Mjóanes lóð 17. Tilboð, Selfossi

Þingvallavatn, land við Mjóanes lóð 17. Tilboð , 801 Selfossi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.05.2019 kl 15.02

  • EV Númer: 1330453
  • Tegund: Lóð / Jarðir
  • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jórunn löggiltur fasteignasali kynnir: Mjóanes lóð nr. 17, Bláskógabyggð. Lóðin er eignarland sem liggur að Þingvallavatni, 3 hektara að stærð. Landið er norður-vestanmegin við Miðfell. Landamörk fyrir Mjóanes liggja við land Arnarfells, Gjábakka og Miðfells auk kennileita til austurs. Á milli Miðfells og Arnarfells. Notkunareining – sumarbústaðaland. Mikil náttúruparadís, landið lyng og kjarri vaxið. Norðanmegin ber að líta Arnarfell, Botnsúlur, Búrfell, Ármannsfell, Hrafnabjörg svo að eitthvað sé nefnt. Þjónustumiðstöð á Þingvöllum í 12 km fjarlægð. Aðkoma að lóðinni frá þjóðveg 36. Óskað er eftir tilboði í eignina.Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 sem bókar tíma í skoðun.

Nánari lýsing. Landið er einstaklega fallegt allt lyng og kjarri vaxið, þar sem vatnið hefur mikil áhrif á upplifunina. Kostur er hvað vegalengdin er einungis um 45 mínútna akstur ca., 40 km, til að
komast í mikla nálægt við náttúruna. Landið er rétt sunnanmegin við almannagjá og þjóðgarðinn. Einstakt tækifæri til að eignast eignaland á þessum einstaka stað nálægt þjóðgarði.

Landslag, náttúrufar og dýralíf: Jörðin er öll þakin mosa- og grasivöxnu hrauni nema þar sem hlíðar Miðfells rísa upp af henni. Á nesinu sjálfu eru slétt tún yfir hrauninu. Landinu hallar lítillega, nokkuð jafn-hallandi frá austri til vesturs í átt að þingvallavatni, ef frá eru taldar hlíðar Miðfells til suðurs. Fuglalíf er mikið og fjölbreytt, bæði á landi og legi. Góð silungsveiði er í vatninu. 

Útivist: Svæðið er tilvalið til útivistar. Möguleikar eru góðir til gönguferða. Siglingar á Þingvallavatni eru sömuleiðis tilvaldar. Veiðileyfi er hægt að fá og er silungsveiði einn aðal kostur svæðisins. Golfvellir eru víða, ss á Selfossi, Hveragerði og Kiðaberg. Hestaleigur er einnig víða í nágrenninu. Sundlaugar eru á Ljósafossi, Selfossi, Hveragerði, Laugavatni og víðar. 

Deiliskipulag: Núverandi deiliskipulag gerir ráð fyrir 19 lóðum. Byggingarskilmálar, hús skulu að jafnaði ekki vera stærri en 220 fm að grunnfleti og ekki minni en 30 fm. Að auki er heimilt að byggja aukahús s.s verkfærageymslu allt að 30 fm á hverri lóð.

Allar nánari upplýsingar gefur Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða á netfangið jorunn@miklaborg.is

1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrirlögaðila 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum – ca., frá kr 30 – 81 þúsund. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

  • Heimilisfang Þingvallavatn, land við Mjóanes lóð 17. Tilboð
  • Bær/Borg 801 Selfossi
  • Svæði: Suðurland
  • Póstnúmer 801
  • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
845 8958845 8958

Fá upplýsingar um þessa eign

  • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Jónslaut 1, Selfossi

8.500.000kr

m²: 10989

Lóð / Jarðir

Jason Ólafsson

11 mánuðir síðan

8.500.000kr

m²: 10989

Lóð / Jarðir

11 mánuðir síðan

Til sölu

m²: 2716.5

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 vikur síðan

90.000.000kr

m²: 2716.5

Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sandskeið C-Gata, Selfossi

2.000.000kr

m²: 5000

Lóð / Jarðir

Svan G Guðlaugsson

3 mánuðir síðan

2.000.000kr

m²: 5000

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dvergahraun, Selfossi

5.900.000kr

m²: 10100

Lóð / Jarðir

Ársæll Steinmóðsson

7 mánuðir síðan

5.900.000kr

m²: 10100

Lóð / Jarðir

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sandskeið C-Gata, Selfossi

2.000.000kr

m²: 5000

Lóð / Jarðir

Svan G Guðlaugsson

5 mánuðir síðan

2.000.000kr

m²: 5000

Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Austurey, Selfossi

6.000.000kr

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

3 mánuðir síðan

6.000.000kr

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkuheiði, Selfossi

2.200.000kr

m²: 5000

Lóð / Jarðir

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

4 mánuðir síðan

2.200.000kr

m²: 5000

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stangarbraut, Selfossi

3.300.000kr

Lóð / Jarðir

Ásgrímur Ásmundsson

4 mánuðir síðan

3.300.000kr

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkur, Selfossi

5.900.000kr

m²: 19310.3

Lóð / Jarðir

Ásmundur Skeggjason

5 mánuðir síðan

5.900.000kr

m²: 19310.3

Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dvergahraun, Selfossi

5.200.000kr

m²: 8700

Lóð / Jarðir

Kristófer Fannar Guðmundsson

2 mánuðir síðan

5.200.000kr

m²: 8700

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan