Samanburður á eignum

Þórsgata, Reykjavík

Þórsgata 17, 101 Reykjavík
63.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 29.01.2019 kl 14.22

 • EV Númer: 1346044
 • Verð: 63.500.000kr
 • Stærð: 128.2 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir afar glæsilega, bjarta og mikið endurnýjaða 128,2 fermetra eign á 3. hæð í mjög fallegu og nýuppgerðu húsi við Þórsgötu í Reykjavík. Hæðin er innréttuð sem tvær íbúðir. Stærri íbúðin er um 105,0 fermetrar að stærð, 4ra herbergja og með stórum svölum til austurs. Minni íbúðin er um 23 fermetrar að stærð, stúdíó-íbúð. Auðvelt er að breyta hæðinni aftur í eina íbúð, líkt og hún var teiknuð upphaflega. Aukin lofthæð er á hæðinni og fallegir listar og rósettur í loftum.

Lýsing eignar:

Sameiginleg forstofafyrir báðar í búðirnar: flísalögð og er þar ný rafmagnstafla fyrir íbúðirnar. 

Stærri íbúðin er um 105 fermetrar að meðtalinni 10 fermetra geymslu í kjallara og skiptist þannig: Forstofa: flísalögð og með fatahengi.

Svefnherbergi:plastparketlagt með glugga í tvær áttir.

Eldhús:rúmgott, flísalagt og með fallegum hvítum innréttingum með flísum á milli skápa. Góð borðaðstaða er í eldhúsi og útgengi á stórar nýjar og skjólsælar svalir til austurs, ca 12 fermetrar að stærð.

Baðherbergi:með glugga, gólf og veggir eru flísalagðir, handklæðaofn og sturtuklefi. Góðir skápar eru í baðherbergi.

Borðstofa:parketlögð og rúmgóð, með stóran glugga.

Setustofa: parketlögð með stóran glugga.

Hjónaherbergi: stórt, parketlagt og með fataskápum. Gluggar í tvær áttir. 

Minni íbúðin er um 23 fermetrar að stærð og skiptist þannig:

Eldhús:plastparketlögð og með nýlegum hvítum innréttingum og borðaðstöðu.

Baðherbergi:nýlega endurnýjað, gólf og veggir eru flísalagðir, sturtubotn og skápar. Stofa/svefnherbergi: plastparketlagt og með fallegu útsýni.

Í kjallara eru:

Sameiginlegt þvottarými:rúmgott, snyrtilegt og með sér tenglum fyrir hverja íbúð.

Sameiginleg hjóla- og ruslageymsla:með útgengi í port.

Sameiginlegur kyndiklefi:nýttur sem þurrkherbergi.

Sér geymsla:mjög rúmgóð, um 10 fm.

Húsið að utan:er nýlega endurnýjað og málað. Stigahús, sem er eingöngu notað af 3 íbúðum hússins er teppalagt og í góðu ástandi. Raflagnir og rafmagnstöflur fyrir hús og íbúð eru nýjar, ofnalagnir eru nýlegar og klóaklagnir í húsinu eru nýlegar. Neysluvatnslagnir hafa verið endurnýjaðar að mestu leiti.  

Nánari upplýsingar veitir: Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@miklaborg.is

 
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 63.500.000kr
 • Fasteignamat 56.300.000kr
 • Brunabótamat 33.500.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 128.2m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 29. janúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þórsgata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Páll Þórólfsson
Páll Þórólfsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Laugavegur, Reykjavík

72.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 110.7

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

9 mánuðir síðan

72.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 110.7

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Austurhöfn, Reykjavík

129.000.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 143

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

1 mánuður síðan

129.000.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 143

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Skúlagata, Reykjavík

43.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.1

Fjölbýlishús

Ásgrímur Ásmundsson

1 ár síðan

43.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.1

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Tryggvagata , Reykjavík

124.000.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 164.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þorgeir Símonarson

1 mánuður síðan

124.000.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 164.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

42.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59.8

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

2 mánuðir síðan

42.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59.8

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

87.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 121.8

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

9 mánuðir síðan

87.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 121.8

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Drafnarstígur, Reykjavík

41.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.2

Fjölbýlishús

Dan Valgarð S. Wiium

2 vikur síðan

41.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.2

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sólvallagata, Reykjavík

59.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 79.1

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

59.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 79.1

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Skúlagata 32-34, Reykjavík

59.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 128

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

8 mánuðir síðan

59.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 128

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan