Samanburður á eignum

Sóltún 1 íbúð 502 – +60. ára, Reykjavík

Sóltún 1 íbúð 502 - +60. ára , 105 Reykjavík
57.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.07.2019 kl 20.56

 • EV Númer: 1357010
 • Verð: 57.900.000kr
 • Stærð: 78.5 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jórunn löggiltur fasteignasali kynna: Glæsilega íbúðir fyrir 60 ára og eldri að Stóltúni 1 á efstu hæð í lyftuhúsi. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin er skráð 70,9 fm og sér geymsla 7,6 fm, samtals 78,5 fm. Vandaður frágangur og innréttingar. Íbúðin er fullbúin með gólfefnum, góðum innréttingum, eikarparketi og flísum á baði. ELdhústæki fylgja, ísskápur, uppþvottavél og eldavél. Baðherbergi með glugga og þvottavél/ þurrkara. Rúmgóðar yfirbyggðar svalir til suðurs með viðar gólfplötum. Gott útsýni. Stutt í þjónustu. LAUS STRAX.Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Sóltún 1.  Húsið er 5 hæðir, samtals 44 íbúðir, tveir stigagangar, vandað fjölbýlishús með lyftu. Arkitektar hússins eru Kanon arkitektar ehf. 

Nánari lýsing: Íbúðin er á 5. hæð (efstu). Komið er inn í íbúð af svölum, sérinngangur í íbúðina. Forstofa með góðri viðar millihurð. Úr forstofu er komið í hol sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðar. Í holinu eru góðir fataskápar. Baðherbergið er rúmgott með góðri snyrtiaðstöðu, sturta með glerskilrúmi. Góð innrétting er á baði undir handlaug og stór spegill fyrir ofan, borðplatan steypt. Á baði er einnig góð innrétting fyrir þvottaðstöðu og tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara, einstök aðstaða. Svefnherbergið er rúmgott þar eru góðir fataskápar og stór gluggi til suðurs. Stofan er mjög rúmgóð og björt, úr stofu er útgegnt út á surðursvalir sem eru yfirbyggðar. Eldhúsið er innréttað með L laga viðar innréttingu og með steyptri ljósri borðplötu. Vönduð tæki í eldhúsi, bæði ísskápur og uppþvottavél fylgir með. Eigninni fylgir góð geymsla í kjallara.

Gólf: á gólfi er parket.

Bílakjallari: í kjallara er bílsgeymsla lokuð með þráðlausri fjarstýringu. 

Kvaðir:. Kvöð er um að kaupendur skulu verða 60 ára og eldri.  Bann er við skammtímaleigu. 

Allar nánari upplýsingar gefur Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir     lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum frá kr 30 – 81 þúsund.

4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 57.900.000kr
 • Fasteignamat 47.350.000kr
 • Brunabótamat 36.890.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 78.5m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 10. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sóltún 1 íbúð 502 - +60. ára
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
845 8958845 8958

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bríetartún 9 -, Reykjavík

109.900.000kr

Herbergi: 3m²: 127.8

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

2 dagar síðan

109.900.000kr

Herbergi: 3m²: 127.8

Fjölbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Stuðlaborg, Reykjavík

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.6

Fjölbýlishús

Páll Þórólfsson

3 vikur síðan

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.6

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kirkjusandur Stuðlaborg, Reykjavík

88.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 114.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

1 dagur síðan

88.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 114.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 dagur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kirkjusandur Stuðlaborg, Reykjavík

79.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 104.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

1 vika síðan

79.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 104.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Njálsgata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 88.9

Fjölbýlishús

Bogi Molby Pétursson

11 klukkustundir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 88.9

Fjölbýlishús

11 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur Stuðlaborg, Reykjavík

63.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

1 mánuður síðan

63.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Sóltún 14 (202), Reykjavík

47.200.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 87.1

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

2 mánuðir síðan

47.200.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 87.1

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Laugarnesvegur, Reykjavík

41.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 73.8

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

3 mánuðir síðan

41.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 73.8

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stuðlaborg, Reykjavík

68.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 95.2

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

3 vikur síðan

68.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 95.2

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Bogahlíð 8 (301), Reykjavík

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 99.7

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

4 dagar síðan

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 99.7

Fjölbýlishús

4 dagar síðan