Samanburður á eignum

Ásgarðsvegur, Húsavík

Ásgarðsvegur 18, 640 Húsavík
38.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.01.2019 kl 11.04

 • EV Númer: 1369643
 • Verð: 38.000.000kr
 • Stærð: 141 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1927
 • Tegund: Parhús, Parhús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Berg fasteignasala kynnir:  Parhúsið Berg við Ásgarðsveg 18 á Húsavík. 
Einstaklega vel staðsett 141 m2 parhús á þremur hæðum á bökkum Búðarár á Húsaavík.

Kjallari: 49 m2 með sér inngangi. Rúmgott herbergi m/parketi. Þvottahús, geymsluherbergi inn af þvottahúsi. Flísar á gólfum beggja.
1. Hæð 47 m2. Forstofa m/ flísum á gólfi. Rúmgóð stofa m/parketi, sérsmíðuð innrétting frá TAK. Eldhús opið í stofu. Sérsmíðuð hvítlökkuð innrétting frá TAK Akureyri. Stór stofugluggi sem snýr út að ánni.
Parket á gólfi. Gestasnyrting með vaski á hæðinni.
Ris. 45 m2. Timburstigi milli hæða. Tvö svefnherbergi, parket á gólfum. Fataskápur í öðru herbergja. Baðherbergi með baðkari og ljósri innréttingu, flísalagt gólf.
Húsið var mikið endurnýjað árið 2011 og er í mjög góðu ástandi hefur verið vel við haldið.
Tveir sólpallar eru, annar upp við húsið, hinn nær ánni. Afar gróðursælt er við ána og þar er lystigarður Húsvíkinga.Húsið er í útleigu til 1. júní 2019

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf hjá BERG fasteignasölu í síma: 588-5530 eða Haraldi A. Haraldssyni löggiltum fasteignasala í síma 778-7500 og með tölvupósti á: haraldur@berg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 38.000.000kr
 • Fasteignamat 32.850.000kr
 • Brunabótamat 45.300.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Parhús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1927
 • Stærð 141m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 11. janúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ásgarðsvegur
 • Bær/Borg 640 Húsavík
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 640
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Haraldur A. Haraldsson
Haraldur A. Haraldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum