Eignastofan fasteignamiðlun kynnir í einkasölu:
Komið er samþykkt kauptilboð í eignina með fyrirvara um fjármögnun.
Mikill áhugi var fyrir eigninni og vantar okkur því fleiri sambærilegar eignir í sölumeðferð.
Sendu mér tölvupóst á hordur@eignastofan.is eða hafðu samband í s 899-5209.
Eign miðsvæðis með tekjumöguleika. Útleiguherbergi í kjallara með aðgangi að baðherbergi með sturtu.
Fallega 76,7 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð (efri hæð) við Meðalholt í Reykjavík.
Stutt í alla þjónustu og miðbæinn.
Lýsing eignar.
Sameiginlegur inngangur með neðri hæð, góður stigi upp á efri hæð, efri stigpallur með fatahengi.
Íbúðin skiptist í hol/gang, bjarta stofu og borðstofu sem opin er inn í rúmgott eldhús með góðri hvítri innréttingu og hornglugga, tvö góð svefnherbergi og baðherbergi með baðkari/sturtu og opnanlegum glugga.
Geymsluloft er yfir íbúð að hluta.
Í kjallara er sameiginleg geymsla, sameiginlegt þvottahús og gott útleiguherbergi með aðgangi að salerni og sturtu.
Gólfefni: Parket og flísar.
Búið er að endurnýja ýmislegt m.a þakrennur og glugga.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Hörður Sverrisson, lgf í s 899-5209 og á hordur@eignastofan.is
Skoða allar myndir