Samanburður á eignum

Bollagarðar, Seltjarnarnesi

Bollagarðar 33, 170 Seltjarnarnesi
89.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 31.10.2018 kl 16.42

 • EV Númer: 1390459
 • Verð: 89.900.000kr
 • Stærð: 216.3 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Fallegt og mikið endurnýjað raðhús ásamt bílskúr með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi. Mjög gott skipulag, m.a. nýlegt eldhús og baðherbergi, 6 svefnherbergi og fallegar stofur. Eignin hefur auk þess verið mikið endurnýjuð bæði innan- og utanhúss. Gott hús og falleg staðsetning við sjávarsíðuna.

Skráð stærð er 216,3 fm á pöllum en þar að auki er  óskráð geymsla undir bílskúr um 20 fm.

Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskáp. Þar er einnig gestasnyrting og stórt herbergi með fataskáp. Gengið er upp í glæsilegt alrými með mikilli lofthæð, innfeldri lýsingu og gluggum til norðurs með útsýni út yfir Faxaflóa. Eldhús er sérlega rúmgott með sérsmíðuðum innréttingum og granít á borðum, góð tæki en ísskápur og uppþvottavél fylgja með, borðaðstaða á eyjuborði. Borðstofa er í miðju alrýminu og setustofa innst. Mjög fallegt útsýni er úr stofum og eldhúsi. Gengið er upp á efsta pall þar sem eru glæsilegt nýlegt baðherbergi,  tvö herbergi og hjónaherbergi en þar eru fataskápar og útgengt út á svalir til suðurs. Búið er að opna eitt herbergi fram á gang og er það notað sem sjónvarpsherbergi. Baðherbergið er allt flísalagt, sturtubaðkar, upphengt wc,  innrétting með vaski og skápum fyrir ofan, einnig er stór handklæðaskápur við inngang á baðherbergið, rafopnun er á baðherbergisglugga. Neðsti pallur hússins skiptist í mjög stórt herbergi með fataskáp, annað lítið sem er búið að opna fram á gang og er notað sem vinnurými, innst er gott þvottahús en inn af því er óskráð geymsla sem liggur undir bílskur hússins um 20 fm. Gólfefni hússins eru parket, flísar, límtré og dúkur.

Bílskúr er innbyggður skráður 22,9 fm með nýrri bílskúrshurð og fjarstýrðri rafmagnsopnun. 

Aðkoma að húsinu er sunna við húsið er þar  hellulögn, grasflötur og lítill sólpallur en á lóðarmörkum eru girðingar. Á baklóð er grasflötur. 

Endurbætur gerðar á árunum 2005-2007: Nýtt þak, nýtt eldhús, nýtt baðherbergi, skipt um mikið af gleri, svalaglugga í heilu lagi, forstofuskápur endurnýjaður, granít í hluta gluggakistna, gler stigahandriði, flísar að hluta, skipt um neysluvatnslagnir á heita vatni,  hluti hurða endurnýjaður, loft klædd að hluta og sett innfeld lýsing, Ný bílskúrshurð var sett upp fyrir nokkrum dögum og neysluvatnsforhitara fyrr á árinu. 

Virkilega vönduð eign sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. 

Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 89.900.000kr
 • Fasteignamat 74.100.000kr
 • Brunabótamat 65.000.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 216.3m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 31. október 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bollagarðar
 • Bær/Borg 170 Seltjarnarnesi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 170
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Svan G Guðlaugsson
Svan G Guðlaugsson
697-9300697-9300

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Látraströnd, Seltjarnarnesi

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 180.3

Raðhús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 180.3

Raðhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kolbeinsmýri, Seltjarnarnesi

106.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 265.3

Raðhús

Gunnar S Jónsson

3 mánuðir síðan

106.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 265.3

Raðhús

3 mánuðir síðan