Samanburður á eignum

Hverfisgata, Reykjavík

Hverfisgata 96 (503), 101 Reykjavík
93.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 06.04.2019 kl 10.57

 • EV Númer: 1391058
 • Verð: 93.000.000kr
 • Stærð: 118.1 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir einstaka horníbúð á 5.hæð (efstu) með mögnuðu útsýni til sjávar, að Esjunni, Viðey og víðar. 63,1 fm þaksvalir liggja meðfram allri íbúðinni sem er 118,1 fm, 3ja herbergja ásamt stæði í bílageymslu í glæsilegri nýbyggingu á besta stað á horni Hverfisgötu og Barónstígs. Hjónasvíta. Stórar glæsilegar stofur. Samtals tvö baðherbergi og mjög rúmgott þvottaherbergi. Fáguð innanhúshönnun Berglindar Berndsen og Helgu Sigurbjarnardóttur bæði á íbúðum og sameign tryggja fallega heildarmynd hússins.

Innimyndir eru teknar í sýningaríbúðinni sem er nr. 201, en útsýnismyndirnar eru teknar af svölum þessarar glæsilegu íbúðar.

8,9 fm geymsla í kjallara er inni í fermetratölu íbúðar og er hún afar vel staðsett inn af bílastæði íbúðarinnar.

Hverfisgata 94-96 og Barónsstígur 6 er glæsilegt fimm hæða lyftuhús með verslunar og veitingarýmum á fyrstu hæð og 38 íbúðum í á 2.-5.hæð. Í kjallara er lokuð bílageymsla og sérgeymslur íbúða.

Öll hönnun hússins miðar að því að frágangur verði vandaður og viðhaldsléttur.

Húsið er einangrað og klætt að utan með viðhaldslitlum og fallegum efnum.

Íbúðir eru upphitaðar með gólfhita en sameign með ofnakerfi.  Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu og eru sérgeymslur íbúða almennt inn af stæði íbúðar.

Ljóst kvarts efni er í borðplötum í baðherbergjum og eldhúsum og vaskar eru undirlímdir á borðplötu þannig að yfirbragð er stílhreint og glæsilegt. Eldhúsinnrétting og fataskápar í forstofu og svefnherbergjum eru sérsmíðaðar og ná upp að lofti.  Íbúðum er skilað fullbúnum án gólfefna, en flísar verða baðgólfum og hluta baðveggja.  Innréttingar og innihurðir verða spónlagðar með viðarspón.  Sjá skilalýsingu og nánari upplýsingar á hverfisgatan.is

Allar frekari upplýsingar gefa:

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, s: 778 7272 og axel@miklaborg.is

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali s:845-8958 og jorunn@miklaborg.is

Jason Kristinn Ólafsson lögg. fasteignasali s:775-1515 og jassi@miklaborg.is

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali  s:899-5856 og gunnar@miklaborg.is

Hrönn Bjarnadóttir lögg. fasteignasali s:663-5851 og hronn@miklaborg.is 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 93.000.000kr
 • Fasteignamat 30.200.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 118.1m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 6. apríl 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hverfisgata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Ásvallagata, Reykjavík

47.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 87.1

Fjölbýlishús

Sigurður Gunnarsson

2 vikur síðan

47.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 87.1

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Geirsgata 4 – Hafnartorg, Reykjavík

92.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 117.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

1 dagur síðan

92.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 117.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Tryggvagata, Reykjavík

40.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

4 vikur síðan

40.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Mýrargata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 153

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

11 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 153

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Tryggvagata, Reykjavík

71.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 101.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

1 mánuður síðan

71.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 101.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturgata, Reykjavík

37.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.8

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

10 mánuðir síðan

37.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.8

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grettisgata, Reykjavík

29.900.000kr

Herb.: 1m²: 64.5

Fjölbýlishús

29.900.000kr

Herb.: 1m²: 64.5

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Njálsgata, Reykjavík

27.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 30.8

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

27.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 30.8

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lindargata LEIGA, Reykjavík

165.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 45

Fjölbýlishús

Viðar Böðvarsson

2 vikur síðan

165.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 45

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Þorragata, Reykjavík

75.900.000kr

Barðh.: 1m²: 146.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Helgi Jóhannes Jónsson

2 vikur síðan

75.900.000kr

Barðh.: 1m²: 146.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan