Samanburður á eignum

Birkitún, Garði

Birkitún 5, 250 Garði
34.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 22.11.2018 kl 14.41

 • EV Númer: 1407810
 • Verð: 34.900.000kr
 • Stærð: 114.5 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir í sölu nýlegt 4ra herbergja 114,5 fm parhús ásamt innbyggðum bílskúr.Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús ásamt bílskúr.Fasteignamat næsta árs verður 28.200.000 kr. Nánari upplýsingar veitir Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, í síma 778 7272 / axel@miklaborg.is

Nánari lýsing. 

Komið inn í forstofu sem er flísalögð og með góðum eikarskáp. Millihurð með gleri. 

Stofan er rúmgóð og er hún flísalögð. Gengið úr stofu út á nýlega verönd.

Eldhúsið er með góðri eikarinnréttingu með granít borðplötu og eyju. Flísar eru á milli efri og neðri skápa. Uppþvottavél og ísskápur fylgja með.

Þrjú svefnherbergi eru í húsinu. Tvö ágætlega rúmgóð barnaherbergi. Annað með eikarskáp. Parket á gólfum

Hjónaherbergið er bjart, parketlagt og með góðum eikarfataskápum og snýr frá götu.

Baðherbergið er með flísalögðu gólfi og nýrri innréttingu. Baðkar með sturtuaðstöðu og upphengt salerni. 

Þvottahús er flísalagt og er með handklæðaofni. Innangengt er í bílskúrinn í gegnum þvottahúsið.
Hiti í gólfum. Bílskúrinn er rúmgóður og er með rafmagnshurðaropnara. Innkeyrslan er hellulögð og er með hitalögn.

Að utan lítur húsið vel út. Nýr pallur er bakatil.
 

Nánari upplýsingar veitir Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, í síma 778 7272 / axel@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 34.900.000kr
 • Fasteignamat 20.650.000kr
 • Brunabótamat 33.230.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 114.5m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 22. nóvember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Birkitún
 • Bær/Borg 250 Garði
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 250
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Axel Axelsson
Axel Axelsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Silfurtún , Suðurnesjabæ

23.500.000kr

Herbergi: 2m²: 68.1

Raðhús

Halldór Magnússon

3 mánuðir síðan

23.500.000kr

Herbergi: 2m²: 68.1

Raðhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Birkitún, Garði

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 114.5

Raðhús

Axel Axelsson

2 ár síðan

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 114.5

Raðhús

2 ár síðan