Samanburður á eignum

B-Gata, Selfossi

B-Gata , 801 Selfossi
24.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.11.2018 kl 14.24

 • EV Númer: 1415807
 • Verð: 24.900.000kr
 • Stærð: 90.2 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 2
 • Byggingarár: 1980
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignaland kynnir:

 
B-gata í landi Norðurkots í Grímsnes og Grafningshreppi. Hitaveita, heitur pottur. Lokað svæði.

Fasteignaland kynnir: 71 fm sumarhús ásamt millilofti, 7 fm geymlu og 12,2 fm gestahúsi eða samtals 90,2 fm. Lóðin er 6.521 fm eignarlóð skógi vaxin. Stór sólpallur, hitaveita, heiturpottur. Þetta svæði er lokað með hliði.

Húsið skiptist: Hol, stofu, glerskála, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og milliloft sem er ekki inn í fm tölu hússins. Baðherbergi með parketi á gólfi en sturtuklefa vantar. Stofa með parketi á gólfi og góðri lofthæð. Kamina í stofu. Eldhús með viðarinnréttingu og sambyggðri eldavél. Glerskáli er með parketi á gólfi, útgengi á sólpall, suður/norður. Tvö herbergi með parketi á gólfi.
Gestahús: Skiptist í alrými, WC og eldhús og er ástand þess lélegt.
Á lóðinni eru tveir skúrar (geymslur) og eru þeir í lélegu ástandi.
Möguleiki er að innbú fylgi með í kaupum á eigninni.
Lóðin er 6.521 fm eignarlóð, skógi vaxin. Stórir sólpallar. Hitaveita, heitur pottur, (lokað ofnakerfi). Þetta svæði er lokað með hliði.

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss ogKersins Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeinsí 10 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu.Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Upplýsingar gefa: 

Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.i
Halldór Ingi Andrésson, löggiltur fasteignasali s. 897 4210 netfang: halldor@fasteignaland.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 24.900.000kr
 • Fasteignamat 20.000.000kr
 • Brunabótamat 27.091.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1980
 • Stærð 90.2m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 2. nóvember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Geymsla

7 m² 1980

Óskilgreint/vantar

12 m² 1980

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang B-Gata
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Snæfoksstaðir, Selfossi

28.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 71.6

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

5 mánuðir síðan

28.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 71.6

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Öndverðarnes, Selfossi

22.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

3 mánuðir síðan

22.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Efsti-Dalur lóð 42, Selfossi

27.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 70

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

6 mánuðir síðan

27.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 70

Sumarhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fljótsbakki, Selfossi

39.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 119.6

Sumarhús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 119.6

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hvítárbraut (Vaðnes), Selfossi

29.300.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 68.8

Sumarhús

Geir Sigurðsson

2 mánuðir síðan

29.300.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 68.8

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Böðmóðsstaðir eignarland, Selfossi

28.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 65.4

Sumarhús

Sigurður Samúelsson

5 mánuðir síðan

28.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 65.4

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brúnavegur, Selfossi

24.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 73.2

Sumarhús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

24.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 73.2

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kerhraun B, Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

Sumarhús

Jón M. Bergsson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Sumarhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Arnarhólsbraut, Selfossi

47.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 144.4

Sumarhús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

47.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 144.4

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturbrúnir, Selfossi

37.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 136.5

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

2 mánuðir síðan

37.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 136.5

Sumarhús

2 mánuðir síðan