Samanburður á eignum

Strandgata, Eskifirði

Strandgata 64, 735 Eskifirði
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.01.2019 kl 06.39

 • EV Númer: 1432774
 • Stærð: 116.3 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1960
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LINDIN FASTEIGNIR, s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir  löggiltur fasteigna- og skipasali thordis@lindinfasteignir.is kynnia Íbúð að Strandgötu 64, Bergen, Eskifirði. Um er að ræða 116 fermetra íbúð á 2 hæðum í húsi á sjávarkambinum á Eskifirði. Húsið var byggt 1960 sem netaverkstæði en breytt í íbúðir fyrir nokkrum árum. Gengið er inn af verönd framan við íbúðina. Forstofan er ágætlega rúmgóð. Þar á að vera fataskápur sem nú er í notkun í einu svefnherberginu í viðbót við þá skápa sem þar eru fyrir. Rúmgott eldhús er innan við forstofuna og þaðan stigi upp á efri hæðina. Baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél er á neðri hæðinni. Gott svefnherbergi með stórum fataskáp er einnig á neðri hæðinni. Á efri hæðinni er komið inn í fallega stofu með hurð út á svalir. 2 ágæt herbergi með þakgluggum eru til hliðar við stofuna.
TILBOÐ ÓSKAST

 

 

 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 16.150.000kr
 • Brunabótamat 30.100.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Bygginarár 1960
 • Stærð 116.3m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 17. janúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Strandgata
 • Bær/Borg 735 Eskifirði
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 735
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Bleiksárhlíð, Eskifirði

9.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 64.2

Fjölbýlishús

9.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 64.2

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Bleiksárhlíð, Eskifirði

15.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 128.5

Fjölbýlishús

Þórdís Pála Reynisdóttir

2 mánuðir síðan

15.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 128.5

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan