Samanburður á eignum

Hrossaræktarbúið Varmalæk Bjarmaland og Brekkukot , Varmahlíð

Hrossaræktarbúið Varmalæk Bjarmaland og Brekkukot , 560 Varmahlíð
190.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 03.01.2019 kl 14.57

 • EV Númer: 1437207
 • Verð: 190.000.000kr
 • Stærð: 537247.3 m²
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími: 550 3000 er með til sölu Hrossaræktina á Varmalæk og aðstöðu hennar. Uppistaðan í mannvirkjum eru jarðirnar Brekkukot landnúmer 146155 og Bjarmaland landnúmer 146148  í Skagafirði. Jarðirnar eru u.þ.b. 700 hektarar auk húsakosts sem er mjög góður og bústofns sem eru hross í fremstu röð sem hægt er að fá keypt ef það hentar.

Nánar tiltekið er um að ræða myndarlega reiðhöll ( sem er í raun fjölnota hús) hefur verið byggð á jörðinni Bjarmalandi (stærð 18 x 60 m) sem hýsir bæði hesthús og tamningaraðstöðu, sýningarsal og  gestamóttöku með glæsilegu  eldhúsi, hannað með aðstöðu til veitingarekstrar sem möguleika. Góð starfsmannaaðstaða. Heitt vatn til upphitunar. Reiðhöllin sem ber nafnið Hrímnishöllin er í um 3ja km fjarlægð frá Vindheimamelum. Um er að ræða mjög myndarlegt vel byggt steinhús sem gefur allskonar nýtingarmöguleika.

Á Varmalæk hefur verið stunduð hrossarækt í áratugi með góðum árangri, og auk þess verið þar þjónusta við ferðamenn.  Fyrirtækið Íslenskar hestasýningar ehf. rekur starfsemi sínar þar í dag.  Jörðin Brekkukot er gríðarlega  gjöful, grasgefin og skjólgóð frá náttúrrunnar hendi og eru kjör aðstæður fyrir hrossarækt þar, með því besta sem verður á kosið,  ræktunarmöguleikar miklir.  Í Brekkukoti  er skemma (stærð 6 x 25 m) sem hentar fyrir uppeldi og útigangshross.

Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja eignast áhugaverða hrossarækt og aðstöðu eins og hún gerist best. Miklir möguleikar í ferðaþjónustu. Áhugasamir hafið samband við Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni ehf Hlíðasmára 17 Kópavogi.

Vel kemur til greina að skoða aðra útfærslu á sölu þessara eigna.
Tilvísunarnúmer: 10-1775 / 30-4226.  
Sjá myndband : http://youtu.be/MtrgZAmNNaE

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000 og 892 6000
www.fasteignamidstodin.is
tölvupóstfang  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is

Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali gsm 892 6000 tölvupóstfang  magnus@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir hdl og lögg. fasteignasali gsm. 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is

In English:

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmári 17, 201 Kópavogi phone number +354 550 3000 has for sale a horse breeding in Varmalækur and its facilities. The estates are farms at Brekkukot and Bjarmaland in Skagafjörður. The land is approximately 700 hectares.

A very neat multipurpose horse-riding hall, which has been built on the ground Bjarmaland (size 18 x 60 m) that hosts both the stables and training facilities, exhibitions and receptions with a beautiful kitchen, designed with catering as an option.  Good staff facilities. The riding hall is named Hrímnishöllin and is about 3 km away from Vindheimamelar.

Varmalækur has been successfully operating and servicing travelers for decades. The company Íslenskar hestasýningar ehf.(Icelandic horse exhibitions) operates its activities to date. The soil surrounding Brekkukot is extremely fertile with very much grass, sheltered by nature, creating ideal conditions for breeding.  There is a barn in Brekkukot (size 6 X 25 m) suitable for raising and accommodating outdoor-horses.

This is a perfect opportunity for those interested in breeding facilities, because it’s as good as it gets. Great potentials in tourism.
Reference-number 10-1775 / 30-4226.  

See Video: http://youtu.be/MtrgZAmNNaE

 

For further information contact Fasteignamiðstöðin www.fasteignamidstodin.is
e-mail fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is   
Tel. +354 550 3000 or Magnús Leópoldsson certified real estate agent mobile +354 892 6000  e-mail magnus@fasteignamidstodin.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

91.000kr 454000 m² 1582

Hesthús

30.200.000kr 1080 m² 2008

Óskilgreint/vantar

365.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

564.000kr 82000 m² 1582

Óskilgreint/vantar

91.000kr 1582

Hesthús

435.000kr 167 m² 1989

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hrossaræktarbúið Varmalæk Bjarmaland og Brekkukot
 • Bær/Borg 560 Varmahlíð
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 560
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu

m²: 1247.3

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

5 dagar síðan

190.000.000kr

m²: 1247.3

Lóð / Jarðir

5 dagar síðan

Til sölu

m²: 6642.3

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 6642.3

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan