Samanburður á eignum

Efstu-Reykir, Mosfellsbæ

Efstu-Reykir , 270 Mosfellsbæ
102.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 15.11.2018 kl 10.51

 • EV Númer: 1437287
 • Verð: 102.500.000kr
 • Stærð: 259.9 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilegt tvílyft einbýlishús einstaklega vel staðsett efst í Reykjadal í Mosfellsbæ. Til hliðar við húsið og á lóðarmörkum rennur Varmá en hún kemur úr gili rétt ofan við húsið. Öll umgjörð er hin glæsilegasta, falleg heimreið, mikill gróður á lóð og óspillt útsýni í átt að höfuðborginni. Lóðin er 2574 fm eignarlóð staðsett í óspilltri náttúru burt frá ys og þysi þó svo að öll þjónusta svo sem verslanir, skólar, heilsugæsla o.fl sé skammt frá.Hellulagt plan er fyrir framan hús með lögn undir f. hita en ótengt. Nægt pláss á lóð fyrir bílskúr. Eignir sem þessar koma sjaldan í sölu.

Gólfhiti er á neðri hæð hússins en ofnar á efri.  Til viðbótar er óskráður kjallari sem er ca. 30 fm að stærð og nýtist vel sem geymsla eða annað.  Húsið er þ.a.l. tæpir 300 fm að stærð.

Nánari lýsing neðri hæðar

Anddyri: Flísalagt og rúmgott með fataskáp með rennihurðum.

Snyrting: Til hliðar við anddyri er gestasnyrting öll endurnýjuð með fallegum flísum á gólfi og veggjum, upphengt klósett, handlaug ofan á borði og hilla þar undir.

Þvottahús: Inngangur frá anddyri en einnig er geymsla inn af þvottahúsi, mjög rúmgott.

Stofur: Alls eru þrjár stofur, þ.e. sjónvarsphol, borðstofa/hol og dagstofa með mikillri lofthæð og þaðan er mjög gott útsýni.  Í enda borðstofu er falleg kamína og útgengt er á stóra skjólgóða viðarverönd.  Flísar á gólfum stofa.

Eldhús:  Falleg hvít innrétting, gott skápapláss, gaseldavél með 6 hellum.  Granít á borði ásamt gegnheilrri hnotu á fremri hluta þar sem hægt er að sitja við.  Ísskápur og örbylgjuofn felld inn í vegg.

Svefnherbergi:  Alls eru fjögur svefnherbergi á neðri hæð með parket á gólfum.  

Baðherbergi:  Nýlega endurnýjað.  Fallegar flísar á gólfi og veggjum.  Sturta með glerskilrúmi, upphengt klósett, innfelld blöndunartæki, vaskur ofan á skápainnréttingu.

Lýsing efri hæðar:

Falleg sérsmíðuð stáltrappa leiðir upp að efri hæð en þar er stórt parketlagt rými, mjög bjart með tveimur stórum kvistum er vísa í austur og vestur.  Útgengt er á suðursvalir með fallegu útsýni en ef áhugi væri á því væri möguleiki á að breyta efri hæð í aukaíbúð.

Svefnherbergi:  Mjög rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi inn af.  Parket á gólfi.

Baðherbergi: Fallegar brúnar flísar á gólfi og veggjum.  Sturtuklefi og upphengt klósett.  Allt endurnýjað.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn löggiltur fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 102.500.000kr
 • Fasteignamat 74.150.000kr
 • Brunabótamat 61.200.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 259.9m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 15. nóvember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Efstu-Reykir
 • Bær/Borg 270 Mosfellsbæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 270
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Laxatunga, Mosfellsbæ

95.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 223.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Björgvin Guðjónsson

2 dagar síðan

95.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 223.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Lækjartún, Mosfellsbæ

79.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 188.5

Einbýlishús

Svanþór Einarsson

1 vika síðan

79.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 188.5

Einbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Merkjateigur, Mosfellsbæ

73.800.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207.9

Einbýlishús

Svanþór Einarsson

1 dagur síðan

73.800.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207.9

Einbýlishús

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Krókabyggð, Mosfellsbæ

86.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 225.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

86.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 225.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Til sölu
Til sölu

Hagaland, Mosfellsbæ

76.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 175.1

Einbýlishús

Þórhallur Biering

2 mánuðir síðan

76.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 175.1

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Efstu-Reykir, Mosfellsbæ

102.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 259.9

Einbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

10 mánuðir síðan

102.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 259.9

Einbýlishús

10 mánuðir síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Reykjabyggð, Mosfellsbæ

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 214.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Svanþór Einarsson

1 dagur síðan

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 214.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 dagur síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Skálahlíð, Mosfellsbæ

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 278.8

Einbýlishús

Svanþór Einarsson

1 vika síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 278.8

Einbýlishús

1 vika síðan