Samanburður á eignum

Einimelur, Reykjavík

Einimelur 26, 107 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 28.11.2018 kl 16.26

 • EV Númer: 1446201
 • Stærð: 246 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilegt 246 fermetra einbýlishús á einni hæð á þessum vinsæla stað við Einimel í Reykjavík. Aukin lofthæð er í stórum hluta hússins og innfeld lýsing. Búið er að endurnýja bæði baðherbergi hússins ásamt eldhúsi á afar vandaðan máta. Eignin skiptist m.a. í 3 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, tvö baðherbergi, eldhús, þvottaherbergi. Innangengt er úr húsinu í 35,6 fermetra bílskúr.

Nánari lýsing:

Lýsing eignar: Komið er inn í flísalagða forstofu með skápum. Við forstofu er parketlagt herbergi. Við forstofu er einnig flísalögð snyrting með sturtu, gluggi. Þegar komið er inn af forstofu er parketlagt herbergi.

Borðstofa og stofa eru parketlögð. Úr borðstofu er útgangur á veðursæla verönd mót suðri. Rúmgott eldhús með nýlegri vandaðri innréttingu. Hvítar steinflísar eru á gólfum í eldhúsi, milligangi, þvottahúsi, baðherbergi og svefnherbergi. Mjög rúmgóð og falleg stofa og skrifstofa/sjónvarpsherbergi. Svefnherbergi á sérgangi með útgangi á verönd. Úr gangi er innangengt í rúmgóðan bílskúr með rafmagni, hita og rennandi köldu og heitu vatni. Eldhús og böð eru endurgerð og hannaði Berglind Berndsen innanhúsarkitekt rýmin . Aukin lofthæð og innfelld lýsing er í stórum hluta hússins.

UM ER AÐ RÆÐA MJÖG FALLEGT OG VEL SKIPULAGT EINLYFT EINBÝLISHÚS Á 690 FERMETRA LÓÐ Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ Í VESTURBÆ REYKJAVÍKUR.

Nánari upplýsingar veitir Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@miklaborg.is

 
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 161.650.000kr
 • Brunabótamat 79.910.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 246m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 28. nóvember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Einimelur
 • Bær/Borg 107 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 107
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Páll Þórólfsson
Páll Þórólfsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Kvisthagi, Reykjavík

230.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 4m²: 427

Einbýlishús

Þórhallur Biering

4 mánuðir síðan

230.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 4m²: 427

Einbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þrastargata, Reykjavík

79.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 106.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Dan Valgarð S. Wiium

18 klukkustundir síðan

79.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 106.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

18 klukkustundir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Skildinganes, Reykjavík

143.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 230

Einbýlishús

Úlfar Þór Davíðsson

1 mánuður síðan

143.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 230

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Þrastargata 9 – , Reykjavík

330.000kr á mánuði

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 88.4

Einbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

7 dagar síðan

330.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 88.4

Einbýlishús

7 dagar síðan