Nánari lýsing:
Komið inní anddyri með fataskápum. Parket á gólfi.
Baðherbergi er með sturtuklefa sem er flísalagt og ljósri innréttingu.
Þvottahús er innaf baðherbergi.
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni.
Svefnherbergi I með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Svefnherbergi II með parketi á gólfi án fataskápar. Hægt er að opna þetta rými inní stofu þar sem hluti af vegg er léttur.
Eldhús með viðarinnréttingu, flísar á gólfi.
Svalir sem snúa í suðaustur.
Sameign: Sérgeymsla er í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Lyfta er í húsinu.
Þjónusta er við eldra fólk í Gullsmára 8 sem er í næsta nágrenni.
Frábær staðsetning þar sem stutt er í verslanir, íþróttir, leikskóla, skóla og góðar göngu/hjólaleiðir.
Allar nánari upplýsingar gefa Jason Ólafsson, s. 775-1515 – jassi@miklaborg.is löggiltur fasteignasali og Þóroddur Skaptason, s. 868-4508