Samanburður á eignum

Erluhólar, Reykjavík

Erluhólar 4, 111 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 24.04.2019 kl 14.57

 • EV Númer: 1477987
 • Stærð: 312 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 3
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir tilbúið til afhendingar: Reisulegt tvílyft 312 fm fm einbýli með tveimur útleigueiningum. Frábært útsýni og einstakur staður í kransinum ofan við útivistarparadísina í Elliðaárdalnum. Stórar stofur og fjögur svefnherbergi í aðalíbúð. Góð 2ja herbergja íbúð og stúdío íbúð. 43,9 fm bílskúr. Útsýnis svalir og stór verönd til suðvesturs . Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

Húsið er skráð 262,7 fm skv fasteignaskrá,en er um 312 fm skv teikningum. Gengið er inn á neðri hæð í sameiginlega forstofu með góðum skápum.  Þaðan er inngangur í góða 2ja herbergja íbúð,  stúdíóíbúð, bílskúr og aðalíbúð. Í aðalíbúð er gott barnaherbergi á vinstri hönd, það er bjart með gluggum til norðurs með útsýni yfir borgina og Elliðaárdalinn.   Gengið er upp parketlagðan stiga á efri hæð þar sem komið er í bjartar og stórar  stofur og borðstofur með mögnuðu útsýni yfir borgina, til fjalla og sjávar.    Fallegur arinn er í stofunni.  Úr stofu er gengið út á stórar útsýnissvalir til norðurs og vestur og stóra verönd  til suðvesturs sem er á þaki bílskúrsins. Úr borðstofu er gengið í hálfopið eldhús með skemmtilegum vænghurðum.  Það er  með nýlegum ofnum og helluborði.  Eldhúsinnréttingin er vel hönnuð upprunaleg viðarinnrétting, en borðplötur voru endurnýjaðar fyrir nokkrum árum.  Í eldhúsi er góður eldhúskrókur og á móti honum einkar hentugt innbyggt skrifborð og hillur í stíl við eldhúsinnréttinguna.  Inn af eldhúskrók er þvottahús með opnanlegum glugga og skolvaski. Á efri hæð  er eitt barnaherbergi og hjónaherbergi með skápum. Baðherbergið er  bæði með sturtuklefa og baðkeri.  Þar er góð innrétting og handklæðaklápur. Parket er á stofu og herbergjum, en korkur á eldhúsgólfi og flísar á baðherbergi.Til viðbótar er eitt gott barnaherbergi á vinstri hönd úr sameiginlegu forstofunni  á neðri hæð sem nýtist með útleigueiningunum eða væri  auðvelt  að sameina aðalíbúðinni með því að færa einn léttan vegg. Tveggja herbergja íbúðin á neðri hæð er með stórum útsýnisglugga í stofu og með nýlegri eldhúsinnréttingu.  Svefnherbergið er rúmgott og baðherbergið er með baðkeri með sturtu í og með aðstöðu fyrir þvottavél. Harðparket er á gólfum. Stúdíoíbúðin er einföld, hún telur eitt rúmgott herbergi með eldhúsaðsöðu og flísalagt baðherbergi með sturtu.  Gluggar eru til suðurs og eru staðsettir nokkuð hátt á vegg. Húsið hefur verið klætt að utan með hraunuðum og sléttum steni plötum sem kemur mjög smekklega út. Mjög vel hönnuð og frábærlega staðsett útsýniseign með tveimur útleigueiningum.  Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttor löggiltur fasteignasala s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 67.400.000kr
 • Brunabótamat 84.790.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 312m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 24. apríl 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Erluhólar
 • Bær/Borg 111 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 111
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Vesturberg, Reykjavík

73.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 222.7

Einbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

1 vika síðan

73.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 222.7

Einbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturberg, Reykjavík

74.900.000kr

Herbergi: 6m²: 214.9

Einbýlishús

Ragnar G Þórðarson

1 mánuður síðan

74.900.000kr

Herbergi: 6m²: 214.9

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

VESTURBERG, Reykjavík

69.800.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 214

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

Anna F. Gunnarsdóttir

1 vika síðan

69.800.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 214

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Klapparberg, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 200.4

Einbýlishús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 200.4

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturberg, Reykjavík

74.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 214.9

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Helgi Jóhannes Jónsson

1 dagur síðan

74.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 214.9

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturberg, Reykjavík

74.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 214.9

Einbýlishús

Einar Marteinsson

2 mánuðir síðan

74.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 214.9

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Erluhólar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4m²: 312

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Magnús Leópoldsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4m²: 312

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturberg-aukaíbúð, Reykjavík

74.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 214.9

Einbýlishús

Ingólfur Geir Gissurarson

4 mánuðir síðan

74.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 214.9

Einbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Klapparberg, Reykjavík

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 228

Einbýlishús

Jason Ólafsson

2 dagar síðan

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 228

Einbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Klapparberg, Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 310

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

Guðmundur Th. Jónsson

2 vikur síðan

94.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 310

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

2 vikur síðan