Samanburður á eignum

Eyjólfsstaðaskógur, Egilsstöðum

Eyjólfsstaðaskógur 3, 701 Egilsstöðum
48.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 20.05.2019 kl 13.20

 • EV Númer: 1546173
 • Verð: 48.900.000kr
 • Stærð: 133.3 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2016
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fallegt og vandað heilsárshús í  Eyjólfsstaðaskógi á friðsælum og skjólgóðum stað, 701 Egilsstaðir.
Einstaklega skemmtilegt útsýni til fjalla. 

Um er að ræða glæsilegt 133,3 m2 heilsárshús á tveimur hæðum,Grunnflötur er 90,49 m2 eða um 150 m2 að gólffleti með efri hæð.
Húsið var byggt árið 2016 og er á 3.190 m2 lóð. Húsið er á steyptum sökkli og steyptri plötu með hitalögn. Klætt að utan með lituðu
bárujárni og timburklæðningu í bland. Timbur verönd er um 71fm og steyptur pallur með hitalögn 50 m2 og er þar 2000 ltr heitur pottur
fyrir 8-10 manns. Búið er að gróðursetja mikið við húsið og gera skemmtilega grasflöt framan við húsið, er hún skermuð af með timburvegg.
Samtals er rúmlega 120 m2 af verönd við húsið.
Lýsing á eign: Neðri hæð er öll flísalögð. Þar er forstofa með
stórum forstofuskáp. Gangur, undir stiga er geymsla m.a. fyrir
ræstiáhöld ofl. Rúmgott hjónaherbergi með veglegum fataskáp,
herbergi með fataskáp, baðherbergi með flísalögðum veggjum,
sturtu, vegghengdu wc, innréttingu með handlaug, innrétting fyrir
þvottavél og þurrkara, útgengi út á sólpall með heitum potti. Stofa
og eldhús í sameiginlegu rými með svalahurð út á pall. Stór og vegleg eldhús innrétting, vaskur við
glugga, uppþvottavél, helluborð, vifta, ofn í vinnuhæð. Allar innréttingar eru frá Brúnás innréttingum,
úr sterku melamin. Timbur stigi er upp á efri hæð klæddur með vinillkorkparketi á þrepum, milligólf er úr
timbri og eru vatnsofnar á efri hæð til hitunar, Öll efri hæð með harðparketi. Komið er upp í setustofu með
fallegu útsýni, handrið í kring um stiga úr ísl. lerki. Mjög rúmgott herbergi með útsýni út Fljótsdalshérað.
Snyrting með vegg-hengdu wc, vegghengd vegleg innrétting með handlaug, vínil korkparket á gólfi,
loftræsting um þak.Stórt fjölskylduherbergi, snýr í suðurátt þar er gengið út á rúmgóðar svalir. Lokuð
geymslurými er undir súð í báðum herbergjum.
Geymsla er framan á húsi undir svölum fyrir útihúsgögn, grill ofl. Aðgengilegt inntaksrými á norðurhlið,
þar er m.a. hitaveitugrind og forðakútur fyrir heitt vatn
Lóðin er 3.190m2, leigusamningur er við Skógræktarfélag Austurlands, Hitaveita er í húsinu.
Góð aðkoma er að húsinu og næg bílastæði. Húsið er staðsett neðst í sumarhúsabyggðinni
svo auðvelt er að nýta húsið allt árið umkring.
Stutt er til Egilsstaða eða um 10 km.
Vandað nýlegt hús. Skemmtilegar gönguleiðir eru á svæðinu. Sjón er sögu ríkari. Góð eign.

 
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 48.900.000kr
 • Fasteignamat 32.600.000kr
 • Brunabótamat 52.550.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2016
 • Stærð 133.3m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Nylegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 20. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Eyjólfsstaðaskógur
 • Bær/Borg 701 Egilsstöðum
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 701
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ævar Dungal
Ævar Dungal

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Eyjólfsstaðaskógur, Egilsstöðum

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 57.2

Sumarhús

Þórdís Pála Reynisdóttir

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 57.2

Sumarhús

2 mánuðir síðan