Samanburður á eignum

Bollagarðar, Seltjarnarnesi

Bollagarðar 2, 170 Seltjarnarnesi
185.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.03.2019 kl 11.13

 • EV Númer: 1546683
 • Verð: 185.000.000kr
 • Stærð: 319.2 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: kynnir til sölu virkilega glæsilegt, algjörlega endurnýjað og vel skipulagt 319,2 fermetra einbýlishús á einni hæð á glæsilegri 845,0 fermetra afgirtri lóð á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi. Aukin lofthæð er í húsinu að mestu og virkilega falleg gluggasetning gerir það mjög bjart og skemmtilegt.

Húsið var allt endurnýjað á virkilega vandaðan og smekklegan máta árið 2006 úr afar vönduðum og fallegum byggingarefnum. Á þessum stíma var m.a. skipt um öll gólfefni, allar innréttingar, raflagnir og töflur, hitalagnir og neysluvatnslagnir. Baðherbergi voru endurnýjuð sem og eldhúsinnréttingar og tæki. Lóðin var öll endurnýjuð á vandaðan máta með stórum afgirtum veröndum.  Allar innréttingar eru hvítar sprautulakkaðar eða úr massívri hnotu og gólfefni eru massív hnota og sandsteinn. Raflyklakerfi er að húsinu auk hefðbundins lyklakerfis.

Lýsing eignar:
Forstofa: stór, flísalögð, gólfhiti og fataskápar. 
Barnaherbergi I: flísalagt og stórt, gólfhiti og fatasakápar.
Gestasnyrting: sandsteinn á gólfi og veggjum, gólfhiti, innrétting og vönduð tæki.  Mögulegt væri að setja sturtu í gestasnyrtingu.
Hol: stórt, flísalagt og með mjög fallegum og vönduðum panel á veggjum með innbyggðum skápum.
Eldhús: sem bæði er innangengt í úr holi og borðstofu og er einnig með sérinngangi úr anddyri er mjög stórt og glæsilegt og með rúmgóðri borðaðstöðu. Innréttingar í eldhúsi eru vandaðar sérsmíðaðar, hvítar, sprautulakkaðar og með náttúrusteini á borðum, tvöföldum innbyggðum ísskáp og frytum, tveimur ofnum, kaffivél og uppþvottavél.  Mikið vinnupláss er í eldhúsi og massív hnota er á gólfum auk gólfhita. 
Þvottaherbergi / búr: innaf eldhúsi er parketlagt og með glugga. Góðar innréttingar með náttúrusteini á borðum, innfelldur vaskur og vínkælir.
Borðstofa: stór, og björt, parketlögð, opin við setustofu og með innbyggðum skápum í vegg með glerhurðum.
Setustofa: mjög stór, parketlögð og björt með fallegum arni.
Skáli: er parketlagður, stór og bjartur með fallegri kamínu og útgengi um rennihurð á afgirta mjög stóra viðarverönd með markísu yfir og heitum potti. 
Svefngangur: parketlagður.
Barnaherbergi II: parketlagt og með fataskápum.
Barnaherbergi III: parketlagt og með fataskápum. 
Baðherbergi: er stórt og með glugga, sansteinn á gólfi og mosaikflísar á veggjum.  Bæði baðkar og stór flísalögð sturta með glerhurð. Vandaðar innréttingar með tveimur vöskum og góðir skápar. Gólfhiti er í baðherbergi.
Hjónaherbergi: er stórt og parketlagt. 
Fataherbergi: er innaf hjónaherbergi, parketlagt og með miklum innréttingum. 

Bílskúr: er tvöfaldur, flísalagður með tveimur innkeyrsludyrum með mótorum á og mikilli lofthæð. Göngudyr úr anddyri og út á baklóð, gluggar og innrétting með vaski. 

Húsið að utan: er virkilega fallegt og virðist vera í mjög góðu ástandi.

Lóðin: er fullfrágengin með hellulagðri innkeyrslu með hitalögnum undir og flísalögðu anddyri með hitalögnum undir.  Vestan, sunnan og austan við húsið er mjög stór afgirt viðarverönd með heitum potti, fallegri lýsingu og fallegum gróðri.  Lóðin er mjög skjólsæl og prívat. 

Nánari upplýsingar veitir Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@miklaborg.is

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 185.000.000kr
 • Fasteignamat 124.900.000kr
 • Brunabótamat 111.150.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 319.2m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 13. mars 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bollagarðar
 • Bær/Borg 170 Seltjarnarnesi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 170
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Páll Þórólfsson
Páll Þórólfsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Nesbali, Seltjarnarnesi

135.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 230.2

Einbýlishús

Jason Ólafsson

11 mánuðir síðan

135.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 230.2

Einbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Tjarnarstígur, Seltjarnarnesi

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 190

Einbýlishús

Atli S Sigvarðsson

1 mánuður síðan

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 190

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Miðbraut, Seltjarnarnesi

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Valhúsabraut, Seltjarnarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Tjarnarstígur, Seltjarnarnesi

109.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 227.9

Einbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

1 ár síðan

109.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 227.9

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Bakkavör, Seltjarnarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 6 Baðherb.: 4m²: 500.3

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 6 Baðherb.: 4m²: 500.3

Einbýlishús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Nesbali, Seltjarnarnesi

145.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 287.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Úlfar Þór Davíðsson

1 mánuður síðan

145.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 287.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Suðurmýri, Seltjarnarnesi

33.000.000kr

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

6 mánuðir síðan

33.000.000kr

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hofgarðar, Seltjarnarnesi

120.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 193.7

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

11 mánuðir síðan

120.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 193.7

Einbýlishús

11 mánuðir síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Lambastaðabraut, Seltjarnarnesi

129.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 360.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Þórey Ólafsdóttir

3 dagar síðan

129.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 360.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

3 dagar síðan