Samanburður á eignum

Smáragata, Reykjavík

Smáragata 16, 101 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.03.2019 kl 10.21

 • EV Númer: 1547838
 • Stærð: 584.6 m²
 • Svefnherbergi 13
 • Baðherbergi: 11
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jason Ólafsson, sími 7751515 kynnir: 584,6 fm gistiheimili við Smáragötu 16 og Sóleyjargötu. Eignin skiptist í 13 svefnherbergi á fjórum hæðum auk 27 fm bílskúrs. Baðherbergin eru svipað mörg og svefnherbergi. Að auki má finna tvö eldhús í húsinu, geymslurými, borðaðstöðu fyrir hópa, móttöku, sólskála með útsýni. Eign á vinsælum stað í næsta nágrenni við BSÍ og stutt í alla þjónustu. Allt innbú fylgir eigninni sem er laus við kaupsamning.

Nánari lýsing: Móttaka er að norðanverðu og Smáragötu megin. Þar er snyrting og móttökurými. Eldhús á norðaustur horni með eldri innréttingu, Svefnherbergi nr. 1 og 2 eru á hæðinni, bæði mjög rúmgóð. Veitingasalur / Stofa með útgengi út í sólskála og úr honum er hægt að ganga út í lokaðan garð. Árið 2004 var garðskála bætt við eignina. 
Hæð 2: Herbergi nr. 3, 4, 5, 6 og 7. Fjögur baðherbegi eru á hæðinni og að auki eru tæpar 30 fm svalir úr einu svefnherberginu.
Hæð 3: Herbergi nr. 8, 9, 10, 11 og 12. Þrjú baðherbergi eru á hæðinni. Flott útsýni úr herbergjum.
Jarðhæð er með góðum geymslum, þvotta/lín herbergi, baðherbergi, eldhúsi, tvö svefnherbergi. 
 
Eignin er með nýlegu þaki og vel hefur verið haldið utan um ástand þess undanfarin ár.
Húsið eru teiknað af Sigurði Guðmundssyni 1931. Breyting á þakhæð gerð af Sigvalda Thordarson, Albína Thordarson breytir böðum og salernum árið 1996.
 
Samtals 584,6 – þar af bílskúr sem er 27 fm. Hver hæð í kringum 127,8 fm.
00 Hæð: 01 0001    Íbúðarherb í kjall      137,7 fm
01 Hæð: 0101    Íbúð á hæð                164,3 fm
02 Hæð: 0201    Íbúðarherb á hæð      127,8 fm 
03 Hæð:  0301    Íbúðarherb á hæð      127,8 fm

Nánari upplýsingar veitir: Jason Ólafsson s. 775 1515 – jassi@miklaborg.is  löggiltur fasteignasali.

 
Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 94.410.000kr
 • Brunabótamat 138.820.000kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Stærð 584.6m2
 • Herbergi 16
 • Svefnherbergi 13
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 11
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 12. mars 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Smáragata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jason Ólafsson
Jason Ólafsson
7751515

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til leigu
Til leigu

Kalkofnsvegur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 1100

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Páll Ólaf Pálsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1100

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grettisgata, Reykjavík

109.000.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 6m²: 233.9

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

109.000.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 6m²: 233.9

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Fiskislóð 31, Reykjavík

33.900.000kr

m²: 90.3

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Garðar Hólm Birgisson

1 ár síðan

33.900.000kr

m²: 90.3

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

1 ár síðan

Til leigu
Til leigu

Fiskislóð, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 123

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 123

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Austurstræti , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fiskislóð, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 287

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 287

Atvinnuhúsnæði

3 vikur síðan

Til leigu
Til leigu

Laugavegur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 203.6

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

4 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 203.6

Atvinnuhúsnæði

4 vikur síðan

Til leigu
Til leigu

Geirsgata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 2573.7

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

11 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 2573.7

Atvinnuhúsnæði

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata (leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 100.9

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 100.9

Atvinnuhúsnæði

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Laugavegur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 80

Atvinnuhúsnæði

Óskar H Bjarnasen

11 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 80

Atvinnuhúsnæði

11 mánuðir síðan