Samanburður á eignum

Þórðarsveigur, Reykjavík

Þórðarsveigur 30, 113 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 22.01.2019 kl 10.26

 • EV Númer: 1562425
 • Stærð: 105 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Fallega og vel skipulagða 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð. Stæði í bílgeymslu fylgir. Þvottahús innan íbúðar. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 105,0 fm þ.e. íbúð á hæð 89,6 fm, geymsla í kjallara 15,4 og stæði í bílgeymslu merkt 03 B13. Eignin er laus við kaupsamning. Óskað er eftir tilboði í eignina. Nánari upplýsingar um eignina veitir Óskar H. Bjarnansen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í gsm: 691-1931 eða email: ohb@miklaborg.is

Eigin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús með eyju og þaðan er opið inn í stofu og borðstofu. 

Nánari lýsing:

Gengið er inn í anddyri með góðum fataskáp. Strax á vinstri hönd er gott barnaherbergi með fataskáp. Þar við hliðina á er rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum. Baðherbergi er flísalagt með baðkari, sturtu og sturtugleri. Hvít innrétting. Þvottahús er innan íbúðar, flísalagt gólf.

Eldhús stofa og borðstofa eru í sameignlegu opnu rými. Útgengi er úr stofu á suðvestur svalir og frá svölum er gengið niður í garð.

Parket er á gólfum íbúðar að frátöldu baði og þvottahúsi sem eru flísalögð. 

Stór geymsla er í kjallara sem tileyrir eignini. Í sameign er sameiginleg hjóla- og vagna geymsla ásamt hjólbarða geymslu. Stæði í bílageymslu fylgir íbúð og er innangengt úr stigagangi beint inn í bílageymslu. Lyfta er í húsinu. 

Fallegt umhverfi er í kringum íbúðina, skógur við lóaðrmörk. Sameign snyrtileg. 

 

Nánari upplýsingar um eignina veitir Óskar H. Bjarnansen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í gsm: 691-1931 eða email: ohb@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 39.400.000kr
 • Brunabótamat 37.360.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 105m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 22. janúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þórðarsveigur
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Óskar H Bjarnasen
Óskar H Bjarnasen

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Skyggnisbraut 16 (0211), Reykjavík

52.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 120.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Heiðar Friðjónsson

2 mánuðir síðan

52.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 120.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kristnibraut, Reykjavík

58.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 176

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

3 mánuðir síðan

58.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 176

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Friggjarbrunnur, Reykjavík

290.000kr á mánuði

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 121.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Heiðar Friðjónsson

3 dagar síðan

290.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 121.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Gvendargeisli, Reykjavík

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 129.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Dórothea E. Jóhannsdóttir

6 mánuðir síðan

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 129.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þórðarsveigur, Reykjavík

40.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 88.1

Fjölbýlishús

Ásdís Ósk Valsdóttir

2 vikur síðan

40.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 88.1

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Skyggnisbraut 16 (0111), Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 119.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Heiðar Friðjónsson

2 vikur síðan

49.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 119.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Þorláksgeisli, Reykjavík

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 114.8

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

5 mánuðir síðan

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 114.8

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Þórðarsveigur, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 114.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Helgi Jóhannes Jónsson

5 dagar síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 114.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

5 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Þórðarsveigur 6, Reykjavík

40.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sveinn Eyland Garðarsson

2 vikur síðan

40.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til leigu
Til leigu

Skyggnisbraut 26-28, Reykjavík

280.000kr á mánuði

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 141.5

Fjölbýlishús

Heiðar Friðjónsson

2 dagar síðan

280.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 141.5

Fjölbýlishús

2 dagar síðan