Samanburður á eignum

Kaplaskjólsvegur, Reykjavík

Kaplaskjólsvegur 91, 107 Reykjavík
51.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.01.2019 kl 12.43

 • EV Númer: 1563020
 • Verð: 51.900.000kr
 • Stærð: 92.3 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Vel skipulögð 3ja – 4ra herbergja íbúð á 4. og efstu hæð við Kaplaskjólsveg 91 í vesturbæ Reykjavíkur. Fallegt útsýni er úr eigninni sem nýtur sín í allri íbúðinni. Tvennar stórar svalir sem snúa í suðvestur og norðaustur og er sjávarútsýni til beggja átta. Íbúðin er upphaflega 4ra herbergja en tvö lítil barnaherbergi hafa verið sameinuð í eitt stórt svefnherbergi en auðvelt er að gera aftur tvö barnaherbergi. Þvottahús er á hæðinni. Allar nánari upplýsingar gefur Jason Ólafsson, s. 775 1515 – jassi@miklaborg.is

Nánar um eignina:   (myndband frá húsinu og umhverfi: https://www.youtube.com/watch?v=Yip5Hrv0ukA)

Anddyri er á hæðinni áður en gengið er inn íbúðina sem ekki er inni í fermetratölu. Þar er skápur fyrir skó og fatahengi.  Inn af anddyri er björt og rúmgóð stofa og borðstofa með parket á gólfi og stórum gluggum og fallegu útsýni. Sérsmíðaður skápur sem nær upp í loft er í stofu sem býður upp á gott geymslupláss. Útgengt er úr stofu út á útsýnissvalir sem snúa til norðausturs. 

Eldhús er með snyrtilegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og flísar á gólfi. Opið er á milli eldhúss og borðstofu og einnig er opið niður í sjónvarpshol. Sett hefur verið sett upp borðplata sem hægt er að sitja við og horfa á sjónvarpið úr eldhúsi. Uppþvottavél fylgir. 

Gengið er niður tvö þrep í sjónvarphol með parket á gólfi. Inn af sjónvarpsholi eru tvö stór og rúmgóð svefnherbergi.  Við hlið sjónvarpsrýmis er baðherbergi er með innréttingu og er flísalagt í hólf og gólf og þar baðkar með sturtu. 

Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi og parket á gólfi. Áður voru þarna tvö barnaherbergi og því auðvelt að gera annað herbergi aftur.  Rúmgott svefnherbergi sem nú er nýtt sem gestaherbergi og skrifstofa. Þaðan er útgengt á veðursælar svalir sem snúa í suðvestur og eru með einstaklega fallegu sjávarútsýni. 

Nýlega var skipt um glugga, svalahurð og allt tréverk á allri suðvesturhlið íbúðarinnar og nýbúið er að flota suðvestur svalirnar. Raflagnir hafa verið endurnýjaðar að hluta, t.a.m hefur verið skipt um alla rofa og tengla. Mynddyrasímakerfi var sett upp í húsinu fyrir nokkrum árum og er vandaður mynddyrasími í íbúðinni. 

Þvottahús og þurrkherbergi er á hæðinni (sem er ekki inni í fermetratölu) sem er sameiginlegt með tveimur öðrum íbúðum. 

Sérgeymsla á jarðhæð er ekki inni í fermetratölu. Á jarðhæð er einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Stigagangur er teppalagður og nýmálaður.  

Á efstu hæð stigagangs er sameiginlegt gufubað með salernisaðstöðu og sturtu. Samþykktar hafa verið endurbætur á gufubaðsaðstöðu og er til fyrir því í hússjóði. 

Húsinu hefur verið vel viðhaldið undanfarin ár og verið er að ljúka við framkvæmdir að utan, sprunguviðgerðum er lokið og nánast hefur verið lokið við að mála húsið en þeim framkvæmdum verður lokið í vor. Þessar framkvæmdir eru á kostnað seljanda. 

Góð aðkoma er að húsinu, mjög stór, gróinn og barnvænn garður, næg bílastæði og stutt í alla þjónustu, s.s. leikskóla, skóla og íþróttir og tómstundir. Stór sameiginlegur garður í góðri rækt með leiktækjum.

Opin, björt og virkilega vel skipulögð íbúð á eftirsóknarverðum stað þar sem stutt er í alla þjónustu tómstundir og afþreyingu. 

Allar nánari upplýsingar gefa Jason Ólafsson, s. 775 1515 – jassi@miklaborg.is löggiltur fasteignasali

<!–*/*//*–>*/

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 51.900.000kr
 • Fasteignamat 44.200.000kr
 • Brunabótamat 33.950.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 92.3m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 2. janúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kaplaskjólsvegur
 • Bær/Borg 107 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 107
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jason Ólafsson
Jason Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

101.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 132.3

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

4 mánuðir síðan

101.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 132.3

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Víðimelur, Reykjavík

32.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 50.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Thelma Víglundsdóttir

3 mánuðir síðan

32.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 50.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

93.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 125.1

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

3 mánuðir síðan

93.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 125.1

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Boðagrandi, Reykjavík

59.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 129.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Brynjólfur Jónsson

6 dagar síðan

59.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 129.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Rekagrandi, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 127.7

Fjölbýlishús

Páll Þórólfsson

2 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 127.7

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Álagrandi, Reykjavík

55.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110.9

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

6 mánuðir síðan

55.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110.9

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Keilugrandi, Reykjavík

36.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.8

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

7 mánuðir síðan

36.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.8

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Víðimelur, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.5

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

10 mánuðir síðan

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.5

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grandavegur, Reykjavík

80.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 146.2

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

4 mánuðir síðan

80.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 146.2

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Víðimelur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 11 Baðherb.: 5m²: 724.5

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 11 Baðherb.: 5m²: 724.5

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan