Samanburður á eignum

Austurkór, Kópavogi

Austurkór 42, 203 Kópavogi
99.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 03.01.2019 kl 16.56

 • EV Númer: 1563827
 • Verð: 99.900.000kr
 • Stærð: 223.8 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2017
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

*** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN ***

LANDMARK fasteignasala og Þórey Ólafsdóttir löggiltur fasteignasali, félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu stórglæsilegt 2ja hæða einbýli með bílskúr við Austurkór í Kópavogi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Birt stærð eignar er 223,8 fm, þar af er íbúðarhluti 191,8 fm og sambyggður bílskúr 32 fm.

Rúmgóð stofa og borðstofa, eldhús, sjóvarpsherbergi, fjögur svefnherbergi og fataherbergi innaf hjónaherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, geymsla og bílskúr.

Aukin lofthæð og einstakt útsýni, sérsmíðaðar innréttingar, extra háar og innfelldar innihurðar með segli og vönduð tæki. Steyptur stigi á milli hæða, reyklitað gler við stiga.

Nánari lýsing, neðri hæð
Forstofa
með stórum fataskáp, flísar á gólfi.
Hol, opið og bjart með steyptum stigi upp á efri hæð.
Barnaherbergi I með stórum fataskáp og skrifborðseiningu.
Barnaherbergi II með stórum fataskáp og skrifborðseiningu.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, upphengdu salerni og walk-in sturtu. Flísar frá Birgisson, innbyggð blöndunartæki frá Tengi og reyklitað gler frá Íspan við sturtu.
Þvottahús með mikilli innréttingu, skolvaskur og aðstaða fyrir vélar í vinnuhæð, flísar á gólfi.

Nánari lýsing, efri hæð með aukinni lofthæð
Stofa / borðstofa, björt og rúmgóð með fallegum arni, útgengt á svalir.
Eldhús með L-laga innréttingu og eldhúseyju, vönduð Chef tæki frá Samsung, tveir ofnar (bakaraofn og örb./bakaraofn), innbyggð tæki og granít borðplötur.
Sjónvarpshol
Hjónaherbergi með fataherbergi, innangengt inn á baðherbergi.
Barnaherbergi III með skápaeiningu, nýtt sem skrifstofa í dag.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, upphengdu salerni og walk-in sturtu. Flísar frá Birgisson, innbyggð blöndunartæki frá Tengi og reyklitað gler frá Íspan við sturtu.

Bílskúr, geymsla innaf bílskúr og epoxy á gólfi.

Húsið er steinsteypt einbýlishús á tveim hæðum með bílskúr og einangrað að innan. Steyptur stigi á milli hæða. Gluggar og hurðir eru úr timbri, gler tvöfalt. Þak hússins er svokallað viðsnúið þak, steinsteypt plata, þakpappi bræddur á steypuna og einangrað. Ofan á einangrun er lagður jarðvegsdúkur og perlumöl þar ofan á. Húsið er filtað í ljósum lit og lóð gróf jöfnuð.

Allar frekari upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 663 2300 eða thorey@landmark.is
 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

 1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
 2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
 3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
 4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 99.900.000kr
 • Fasteignamat 90.350.000kr
 • Brunabótamat 83.450.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 2017
 • Stærð 223.8m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 3. janúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

32 m² 2017

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Austurkór
 • Bær/Borg 203 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 203
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þórey Ólafsdóttir
Þórey Ólafsdóttir
5124900663 2300
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Fjallakór, Kópavogi

125.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 247.7

Einbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

3 dagar síðan

125.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 247.7

Einbýlishús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Fagraþing, Kópavogi

138.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 259.1

Einbýlishús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

138.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 259.1

Einbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Aflakór, Kópavogi

174.000.000kr

Herbergi: 3m²: 395.8

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

Þorsteinn Gíslason

2 vikur síðan

174.000.000kr

Herbergi: 3m²: 395.8

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

2 vikur síðan

Til sölu

Herbergi: 10 Baðherb.: 4m²: 328.7

Einbýlishús

Jórunn Skúladóttir

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 10 Baðherb.: 4m²: 328.7

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Arakór, Kópavogi

37.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 292.6

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

2 dagar síðan

37.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 292.6

Einbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Auðnukór, Kópavogi

198.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 455

Einbýlishús

Atli S Sigvarðsson

4 mánuðir síðan

198.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 455

Einbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dimmuhvarf, Kópavogi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 278.5

Einbýlishús

Jason Ólafsson

6 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 278.5

Einbýlishús

6 dagar síðan