Samanburður á eignum

Austurkór, Kópavogi

Austurkór 21, 203 Kópavogi
55.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.02.2019 kl 19.01

 • EV Númer: 1574696
 • Verð: 55.900.000kr
 • Stærð: 114.3 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir nýtt í einkasölu rúmgóða og vel skipulagða íbúð á neðri hæð með sér inngangi í nýlegu og snyrtilegu fjórbýli á þessum eftirsótta stað í Kópavogi.Eignin telur: anddyri, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, búr/geymslu og þvottahús ásamt geymslu innaf verönd.Nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali s: 899-1178 / atli@miklaborg.is

Nánari lýsing:  

Forstofa: Flísalögð með fataskápum.
Búr / geymsla / vinnuaðstaða: Flísalagt rými innaf forstofu sem bíður uppá ýmsa möguleika.
Stofa : Rúmgott og bjart rými með parketi á gólfi og fallegu útsýni. Útgengt er á stóra hellulagða verönd.
Eldhús: Opið við stofuna, þar er fín innrétting og vönduð tæki.
Hjónaherbergi: Parketlagt og með stórum fataskáp. Mjög rúmgott herbergi.
Tvö barnaherbergi:  Parketlögð og með fataskápum. Við núverandi skipulag er hjónaherbergi nýtt sem barnaherbergi, sjá myndir.
Baðherbergi: Flísalagt og snyrtilegt með góðri innréttingu og baðkari með sturtuaðstöðu.
Þvottahús: Flísalagt innaf baðherbergi.
Verönd:  Stór og hellulögð með fallegu útsýni, innaf verönd er upphituð geymsla.
Sameign:  Eigninni fylgir hlutdeild í hjóla og vagnageymslu.

Innréttingar er vandaðar frá Axis.

Þetta er vel skipulögð íbúð á þessum eftirsótta stað.
Gönufæri er í grunn, og leikskóla ásamt Kórnum.

Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson löggiltur fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 55.900.000kr
 • Fasteignamat 44.650.000kr
 • Brunabótamat 38.850.000kr
 • Tegund Hæð
 • Stærð 114.3m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 2. febrúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Austurkór
 • Bær/Borg 203 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 203
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Atli S Sigvarðsson
Atli S Sigvarðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Fellahvarf, Kópavogi

66.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135.8

Hæð

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

66.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135.8

Hæð

1 ár síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Ögurhvarf , Kópavogi

72.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 147.1

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Andri Sigurðsson

1 vika síðan

72.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 147.1

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

1 vika síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Ögurhvarf , Kópavogi

72.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 148.3

Hæð, Hæð í fjórbýlishúsi

Andri Sigurðsson

4 dagar síðan

72.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 148.3

Hæð, Hæð í fjórbýlishúsi

4 dagar síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Ögurhvarf , Kópavogi

72.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 144.2

Hæð, Hæð í fjórbýlishúsi

Andri Sigurðsson

4 dagar síðan

72.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 144.2

Hæð, Hæð í fjórbýlishúsi

4 dagar síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Ögurhvarf , Kópavogi

72.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 147.2

Hæð, Hæð í fjórbýlishúsi

Andri Sigurðsson

4 dagar síðan

72.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 147.2

Hæð, Hæð í fjórbýlishúsi

4 dagar síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Ögurhvarf, Kópavogi

72.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 151.1

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Andri Sigurðsson

4 dagar síðan

72.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 151.1

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

4 dagar síðan