Samanburður á eignum

Sunnubraut, Blönduósi

Sunnubraut 1, 540 Blönduósi
37.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 23.04.2019 kl 12.53

 • EV Númer: 1593835
 • Verð: 37.900.000kr
 • Stærð: 193.5 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1979
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan Domus á Blönduósi hefur fengið einbýlishúsið Sunnubraut 1 á Blönduósi til sölumeðferðar.
Húsið er 131,7 fermetrar og bílskúrinn 61,8 fermetrar, samtals 193,5 fermetrar. Eignin er vel staðsett í grónu hverfi, í göngufæri við skóla, verslun og aðra þjónustu.

Gengið er inn í flísalagða forstofu, þar innaf er stórt hol með parketi og stofa með parketi inn af því. Úr holi er gengið inn í rúmgott, parketlagt eldhús með borðkrók, þar innaf er flísalagt þvottahús með hillum á veggjum. Á herbergisgangi er baðherbergi, nýppgert með baðkeri og sturtuklefa. Eitt herbergjanna er parketlagt, hornherbergi með parketi og hjónaherbergi ásamt fjórða svefnherberginu dúklagt. Skápar eru í svefnherbergjum. Í stofu er steyptur arinn en reykháf vantar. Bílskúrinn er stór með góðri sjálfvirkri innkeyrsluhurð og tveimur gönguhurðum. Þar er þriggja fasa rafmagn í deilitöflu.

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6170 eða 664 6030 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 37.900.000kr
 • Fasteignamat 21.250.000kr
 • Brunabótamat 50.390.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1979
 • Stærð 193.5m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 23. apríl 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

62 m² 1978

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sunnubraut
 • Bær/Borg 540 Blönduósi
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 540
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Stefán Ólafsson
Stefán Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Blöndubyggð, Blönduósi

16.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Stefán Ólafsson

3 mánuðir síðan

16.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Aðalgata, Blönduósi

19.700.000kr

Barðh.: 1m²: 133.4

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Stefán Haraldsson

3 mánuðir síðan

19.700.000kr

Barðh.: 1m²: 133.4

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 mánuðir síðan