Samanburður á eignum

Vatnagarðar, Reykjavík

Vatnagarðar 12, 104 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 31.12.2018 kl 11.56

 • EV Númer: 1613048
 • Stærð: 1593.1 m²
 • Byggingarár: 1983
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Lögheimili Eignamiðlun kynnir : Vatnagarða 12. Reykjavík. Um er að ræða skrifstofu- verslunar og iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum ásamt góðum bílastæðum. 

Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál 1.593,1 fm og lóðin 3.133 fm. .
Nárari lýsing:
Framhús. Í austurenda er á fyrstuhæð  stór salur, snyrtingar og anddyri. Lofthæð er mjög góð. Önnur hæð er eitt opið rými, mjög góð lofthæð.  Vesturendi í framhúsi er einn stór  salur(317,4fm Verkstæði á teikningu) með stórri  rafdrifinni innkeysluhurð (var verkstæði).
Miðhús. Anddyri í austurenda (á teikningu sem matsalur við fremra rými þar er teiknað eldhús). Í vesturenda er salur með góðri lofthæð og rafdrifinni innkeyrsluhurð.   Á annarri hæð er opið rými, tvær skrifstofur, snyrtingar og fundaraðstaða.
Bakhús(við Sæbraut). Í austurendi er anddyri með flísum á gólfi, stigi upp á aðra hæð, einnig er lyfta. Á vinstri hönd í anddyri er gengið inn í sal / vinnurými, td lager.  Þaðan er gengt inn í stórt opið rými sem hefur verið nýtt sem þvottastöð. Hátt til lofts og stór rafdrifin innkeysluhurð á vesturgafli. Efri hæðin er eitt stórt vinnurými, parket á gólfi.
 Opið á milli allra efrihæðanna. 
Gólfefni í austurenda og annari hæð. Opna rýmið er parketlagt. Snyrtingar eru með flísum á gólfum. Lagnastokkar  í skrifstofu rýmum.  Eign sem býður uppá ýmsa nýtingarmöguleika.   Lóðin er malbikuð. Snyrtilegt er í kringum húsið.  

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Bergmann Sölufulltrúi, nemi  til  löggildingar fasteignasala í síma 630-9000 og tölvupóstur: heimir@logheimili.is  eða Ottó Þorvaldsson löggiltur fasteignasali otto@logheimili.is
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 11 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi.
Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 
 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Lögheimili Eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).

2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.

3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.

4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 237.850.000kr
 • Brunabótamat 264.100.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Bygginarár 1983
 • Stærð 1593.1m2
 • Herbergi 14
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 31. desember 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vatnagarðar
 • Bær/Borg 104 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 104
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Heimir Bergmann
Heimir Bergmann

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til leigu
Til leigu

Dugguvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 600

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

11 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 600

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnagarðar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 535.2

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Anna F. Gunnarsdóttir

12 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 535.2

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sundaborg , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 74

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 74

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Klettagarðar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 2048.2

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Guðmundur Th. Jónsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 2048.2

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skútuvogur, Reykjavík

47.500.000kr

Barðh.: 1m²: 173.7

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Helgi Jóhannes Jónsson

2 mánuðir síðan

47.500.000kr

Barðh.: 1m²: 173.7

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Sigurður Gunnarsson

4 mánuðir síðan

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

4 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Tranavogur, Reykjavík

98.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 286

Atvinnuhúsnæði

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

2 mánuðir síðan

98.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 286

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Skútuvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 350

Atvinnuhúsnæði

Jón Óskar Karlsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 350

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Klettagarðar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 2048.2

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Svanþór Einarsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 2048.2

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Skútuvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 92

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

5 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 92

Atvinnuhúsnæði

5 dagar síðan