Samanburður á eignum

Hraunbraut 15 , Kópavogi

Hraunbraut 15 , 200 Kópavogi
49.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.02.2019 kl 12.33

 • EV Númer: 1629756
 • Verð: 49.900.000kr
 • Stærð: 111.7 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1960
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN & SVEINN EYLAND LGF KYNNA:
SAMÞYKKT KAUPTILBOÐ LIGGUR FYRIR Í EIGN SEM ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI.
Sendu póst á sveinn@landmark.is ef þú vilt fá upplýsingar um framvindu mála.

Um er að ræða 4ra herbergja 111.7 fm íbúð á efri hæð ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi á þessum vinsæla stað á Kársnesinu í Kópavogi.
Að auki er herbergi/geymsla í kjallara ca. 11 fm sem að ekki eru skráðir fermetrar sem nýtt er sem unglingaherbergi, en salernis og sturtuaðstaða er í kjallara.
Herbergi í kjallara gæti einni nýst sem góð útleigueining.
Íbúðarrými er 86.3 fm, bílskúr er 25.4 fm og herbergi/geymsla ca.11 fm alls er eignin því um 122.7 fm.
EIGN GÆTI FENGIST AFHENT UM MIÐJAN MARS 2019.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Eign skiptist í:
Inngangur er sameiginlegur með íbúð á neðri hæð, forstofa/hol, stofu/borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, herbergi/geymsla í kjallara, bílskúr.
Sameiginlegt þvottaherbergi er rúmgott í kjallara og er sérinngangur í kjallara.

Nánari lýsing á eign:
Sameiginlegur gangur og er stigi úr forstofu uppí íbúð.
Forstofa/hol þaðan sem gengið er í önnur rými íbúðar.
Stofa/borðstofa er með gluggum á tvo vegu og er stór rennihurð úr rými út á rúmgóðar suður-svalir.
Eldhús er mjög rúmgott með snyrtilegri innréttingu með góðu skápaplássi, efri og neðri skápar og eru flísar á vegg milli skápa, tengi er fyrir uppþvottavél, borðkrókur, gluggar á tvo vegu í eldhúsi.
Þrjú góð svefnherbergi og eru innbyggðir fataskápar í tveim herbergjum.
Baðherbergi er endurnýjað fyrir ca. 5 árum, inngengur sturtuklefi, innrétting undir vask með skáp, handklæðaofn, gluggi á baðherbergi.
Herbergi/geymsla er í kjallara með glugga sem er notað sem unglingaherbergi, mögulegt er að leigja út herbergi,
Sameiginlegt þvottaherbergi í kjallara sem er mjög rúmgott, búið er að setja upp klósett og sturtuklefa í hitainntaksrými, sérinngangur er í kjallararými.
**Bílskúr er sambyggður húsi og er nokkuð rúmgóður með góðri lofthæð.
Gólfefni: Parket og flísar er á gólfum eignar.

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar okkur allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við komum og metum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s: 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

 1. Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
 2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
 3. Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900.- með vsk.
 4. Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill LANDMARK  fasteignamiðlun  því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.900.000kr
 • Fasteignamat 43.850.000kr
 • Brunabótamat 35.190.000kr
 • Áhvílandi 8.516.417kr
 • Bygginarár 1960
 • Stærð 111.7m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 11. febrúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

1980

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hraunbraut 15
 • Bær/Borg 200 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 200
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sveinn Eyland Garðarsson
Sveinn Eyland Garðarsson
69008206900820
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum