Eignin er seld og er í fjármögnun.
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu fallega 40,4 fermetra tveggja herbergja ósamþykkta íbúð á 1. hæð með sérinngangi á frábærum stað við Grettisgötu 54 í Reykjavík.
Frábær staðsetning þar sem miðbærinn er í göngufæri. Að sögn eiganda er búið að endurnýja eldhús, gólfefni að mestu, gler og skólplagnir.
Nánari lýsing:
Forstofa: með hengi, flísar á gólfi.
Eldhús: með fallegri hvítri innréttingu og borðkrók, flísar á gólfi.
Baðherbergi: með lítilli innréttingu og sturtu, dúklagt gólf.
Stofa: með flísalögðu gólfi.
Herbergi: með skápum, dúklagt gólf.
Sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð og gengið í það aftan við húsið.
Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is
Skoða allar myndir