Samanburður á eignum

Hestvík, Réttarháls 12 í landi Nesja, Selfossi

Hestvík, Réttarháls 12 í landi Nesja , 801 Selfossi
26.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.02.2019 kl 16.02

 • EV Númer: 1687457
 • Verð: 26.900.000kr
 • Stærð: 83 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fallegur og hlýlegur bústaður efst uppi á hæðinni á Nesjum, á stórri lóð í botni botnlanga, er stamtals 83 m2 að stærð, þar af er garðstofa 17 m2 óupphituð. Einnig fylgir köld útigeymsla. Lóðin kjarri vaxin og góður pallur í kringum húsið. Góð aðstaða fyrir börn, leiktæki. Innbú getur fylgt eigninni fyrir utan persónulega muni. Einstök staðsetning, glæsilegt útsýni. Gjaldfrjáls leigusamningur til árs 2022. Möguleiki á að kaupa landið að samning loknum.Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Nánari lýsing:

Um er að ræða bústað sem var byggður árið 1997 og hefur verið byggð við hann garðstofa  Leigan er án endurgjalds til ársins 2022. Leigutaki má hafa uppsátur fyrir bát (ekki bátaskúr) á Hestvíkursandi austan við tjörnina og vestan við Réttarháls.

Húsið er allt panel klætt að utan Að innan er húsið klætt með ljósum viði
Húsið skipar forstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofur

Gólfefni: plast parket á öllu húsinu, nema forstofa sem er flísalögð

Forstofa: Með góðu fatahengi.
Eldhúsið: Með U lag innréttingu og góðri vinnu-aðstöðu. Eldhúsið er opið inn í stofur. Úr eldhúsi er útgengi út á stórann suður pall.
Stofur:  Opnar inn í eldhúsið. Í henni er kamína og þaðan er gullfallegt útsýni í norður yfir vatnið og til fjalla.
Svefnherbergin: Í tveimur svefnherbergjum eru tvíbreið rúm, auk efri koju og í þriðja herberginu eru kojur, rúmpláss fyrir átta manns.
Baðherbergi: Er klætt með vatnsheldum plötum. Góð snyrtiaðstaða, baðkar.
Garðstofan: Er nýbyggð, en þaðan nýtur við kvöldsólar.
Geymsla: Gengið inn í hana frá garðstofu.

Um er að ræða mjög skemmtilegan og notanlegan bústað á frábærum stað. Bústaðurinn stendur hátt og nýtur því sólar við frá því snemma á morgnana og langt fram eftir kvöldi. Lóðin öll kjarri vaxin. Eigin borhola með köldu vatni. Sitrulögn úr rotþró var endurnýjuð í sumar. Sjónvarps og netsamband mjög gott. Köld útigeymsla fyrir kartöflur, einnig eru á lóðinni kartöflu- og rabbarbaragarður. Öll aðstaða til að bera til að þetta geti orðið sælureitur fjölskyldunnar. 

Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 26.900.000kr
 • Fasteignamat 30.550.000kr
 • Brunabótamat 19.550.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 83m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 13. febrúar 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hestvík, Réttarháls 12 í landi Nesja
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Heiðarbær, Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 48.4

Sumarhús

Björgvin Guðjónsson

20 klukkustundir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 48.4

Sumarhús

20 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Höfðabraut, Selfossi

36.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 72.9

Sumarhús

Jason Ólafsson

1 mánuður síðan

36.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 72.9

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Villingavatn , Selfossi

16.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 46

Sumarhús

Smári Jónsson

4 vikur síðan

16.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 46

Sumarhús

4 vikur síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Efri Reykir Sumarhús / Brekkuskógur, Selfossi

39.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 139.6

Sumarhús

Sveinn Eyland Garðarsson

3 vikur síðan

39.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 139.6

Sumarhús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Grenilundur , Selfossi

11.600.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 27.9

Sumarhús

11.600.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 27.9

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Sandskeið F-gata, Selfossi

13.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 37.9

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

4 mánuðir síðan

13.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 37.9

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Djúpahraun, Selfossi

52.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 132.8

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

2 mánuðir síðan

52.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 132.8

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðarimi, Selfossi

10.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 44

Sumarhús

Svan G Guðlaugsson

3 mánuðir síðan

10.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 44

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lambhagi S-Reykir, Selfossi

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.6

Sumarhús

Þórhallur Biering

2 vikur síðan

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.6

Sumarhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Kambsbraut, Selfossi

26.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.9

Sumarhús

Jason Ólafsson

2 mánuðir síðan

26.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.9

Sumarhús

2 mánuðir síðan