Samanburður á eignum

Öldugata, Reykjavík

Öldugata 14, 101 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.01.2021 kl 22.31

 • EV Númer: 1774379
 • Stærð: 482 m²
 • Svefnherbergi 7
 • Baðherbergi: 3
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fallegt og virðulegt 482 fm hús á horni Öldugötu og Ægisgötu. Um er að ræða vel byggt steinsteypt hús sem stendur á 500 fm eignarlóð á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Góð staðsetning í hjarta miðbæjarins þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og iðandi mannlíf miðbæjarins. Birt flatarmál samkvæmt nýrri skráningartöflu er 482,2 fm, þar af er rishæðin sem telst 43,6 fm en gólfflötur er um 100 fm. Skv. Fmr er húsið ennþá skráð 438,7 fm. Bókið skoðun: Þórhallur Biering, sími 8968232 – thorhallur@miklaborg.is

Nánari lýsing: Í dag eru í húsinu tvær íbúðir þ.e. 1. hæðin og svo önnur íbúð á 2. hæð og í risi.  Sami inngangur er í báðar íbúðirnar. Báðar hafa aðgengi í kjallarann. 
1. hæðin: Inngangur í húsið er á austurgafli þess. Komið er inn í rúmgott anddyri á 1. hæð hússins.  Gengið beint inn í íbúð hæðarinnar inn á gang. Á hæðinni eru tvær góðar stofur, eldhús tvö góð svefnherbergi og baðherbergi. Parket á gólfum í stofum og fremra herberginu. Dúkur á eldhúsi og innra herberginu. Flísar á anddyri og baðherbergi.  Lofthæð er rúmir 3 metrar.   
Kjallari: Gengið niður stiga. Vinstra megin undir aðal anddyri hússins er forstofa kjallarans og þaðan útgengt(sérinngangur). Lofthæð í kjallara er um 2 metrar. Tvö svefnherbergi. Nokkuð stórt baðherbergi með sturtu og baðkari. Í kjallara eru að auki þvottahús, þurrkherbergi og geymslur
2. hæðin : Úr anddyrinu á 1. hæð er stigi upp á 2. hæðina.  Opið og rúmgott eldhús  með góðri  hvítri innréttingu og eldunareyju. Suðaustur svalir.  Á hæðinni eru þrjú svefnherbergi, öll parketlögð og með lausum fataskápum. Baðherbergið: flísar á gólfi og veggjum að hluta.  Baðkar, sturtuklefi og innrétting. Gluggi er á baðherbergi. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi.  Frá stofu er góður stigi upp á rishæðina.  
Rishæð : Fallegt og rúmgott ris sem er er eitt opið rými(100 fm gólfflötur). Gott parket á gólfi.  Auðvelt er að skipta risi upp í herbergi.
Þak hefur verið enduryjað, einangrað og klætt að innan og skipt um þakjárn. Á sama tíma voru settir þakgluggar og stiginn frá hæðinni upp í risið. Þak var málað sumarið 2020.  Gluggar eru þreyttir og þarfnast athugunuar. 
Bílskúr er 16 fm. Nýtt þak og ástand hans er gott.  Góð innkeyrsla og bílastæði fyrir allt að fjóra bíla.
Öldugata 14 er sérlega myndarlegt og virðulegt hús með mikla möguleika. Húsið byggði Guðmundur H. Þorláksson byggingameistari árið 1923 fyrir J.L Jensen Bjerg kaupmann í Reykjavík. Í  dag er húsið skráð sem einbýlishús en mögulegt er að skipta því í tvær eignir. (Búið er að teikna upp húsið, gera nýja skráningartöflu og eignaskiptasamning.)
 
Nánari upplýsingar veitir: Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali. Sími 896-8232.  thorhallur@miklaborg.is  

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 153.250.000kr
 • Brunabótamat 115.050.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 482m2
 • Herbergi 11
 • Svefnherbergi 7
 • Stofur 4
 • Baðherbergi 3
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 9. janúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Öldugata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórhallur Biering
Þórhallur Biering

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Stýrimannastígur, Reykjavík

88.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 171.4

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

8 mánuðir síðan

88.000.000 kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 171.4

Einbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fischersund, Reykjavík

205.000.000 kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 8m²: 253.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Elvar Árni Lund

3 mánuðir síðan

205.000.000 kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 8m²: 253.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bergstaðastræti, Reykjavík

119.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 189.2

Einbýlishús

Brandur Gunnarsson

5 mánuðir síðan

119.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 189.2

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Nýlendugata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 47.8

Einbýlishús

Böðvar Sigurbjörnsson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 47.8

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ægisgata, Reykjavík

265.000.000 kr

m²: 365.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Dan Valgarð S. Wiium

2 ár síðan

265.000.000 kr

m²: 365.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Smáragata, Reykjavík

197.500.000 kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 146

Einbýlishús

197.500.000 kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 146

Einbýlishús

Til sölu
Til sölu

Skólavörðustígur, Reykjavík

110.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 210

Einbýlishús

Þröstur Þórhallsson

3 mánuðir síðan

110.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 210

Einbýlishús

3 mánuðir síðan