Nánari lýsing: Eignin er staðsett á horni Suðurlandsbrautar og Hallarmúla. Innkeyrsla er frá Hallarmúlanum inn í lagerrými Mikil lofthæð í öllu húsnæðinu. Lagerhúsnæði með innkeyrsluhurð og en hluti af því er með steinteppi og mögulega hægt að hafa skrifstofuaðstöðu og móttöku þar. Aðkoma er í gegnum gönguhurð bæði Hallarmúla og í gegnum aðalinngang hússins er þar getur verið móttaka ef hentar. Góðar snyrtingar á staðnum.
Frábær staðsetning í vönduðu húsi.
Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is
Skoða allar myndir