Samanburður á eignum

Ásagata (A-gata), Reykjavík

Ásagata (A-gata) 21, 110 Reykjavík
29.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 07.05.2019 kl 16.46

 • EV Númer: 1851757
 • Verð: 29.500.000kr
 • Stærð: 110 m²
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1970
 • Tegund: Hesthús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignaland kynnir:

Fasteignaland kynnir: Stórt og mikið hesthús með rúmgóðri kaffistofu og herbergi á millilofti við Ásagötu 21 í Fjárborgum í Reykjavík.
Möguleiki að kaupa einnig samliggjandi lóð við Ásagötu 23 en sú lóð er í eigu sama aðila.

 

Húsið er sett upp fyrir 28 hesta með 14 tveggja hesta stíum, hlöðu og spónageymslu.
Eignin er skráð skv. FMR. 110 fm. en raunstærð skv. upplýsingum frá seljanda er yfir 230 fm.
Einnig er uppsett lítið verkstæði og góð hnakkageymsla.

Stórt gerði er við húsið.  Öll aðkoma að húsinu er sérlega góð og góðar innkeyrsluhurðar sem gerir alla umsjón við húsið þægilega.
 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir:
Hilmar Jónasson, fasteignasali í S: 695-9500 eða á netfangið hilmar@fasteignaland.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 29.500.000kr
 • Fasteignamat 8.212.000kr
 • Brunabótamat 12.950.000kr
 • Áhvílandi 21.000.000kr
 • Tegund Hesthús
 • Bygginarár 1970
 • Stærð 110m2
 • Herbergi 0
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Skráð á vef: 7. maí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ásagata (A-gata)
 • Bær/Borg 110 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 110
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Hilmar Jónasson
Hilmar Jónasson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

B-Tröð, Reykjavík

9.900.000kr

m²: 50.9

Hesthús

Sigurður Tyrfingsson

2 vikur síðan

9.900.000kr

m²: 50.9

Hesthús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

B-Tröð, Reykjavík

7.950.000kr

Barðh.: 1m²: 37.9

Hesthús

Ingileifur Einarsson

3 mánuðir síðan

7.950.000kr

Barðh.: 1m²: 37.9

Hesthús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Almannadalur, Reykjavík

10.500.000kr

m²: 421.9

Hesthús

Ásta María Benónýsdóttir

11 mánuðir síðan

10.500.000kr

m²: 421.9

Hesthús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

A-Tröð 6 hesthús, Reykjavík

11.300.000kr

m²: 62.9

Hesthús

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

11.300.000kr

m²: 62.9

Hesthús

1 mánuður síðan