Samanburður á eignum

Eskiholt, Borgarnesi

Eskiholt 1, 311 Borgarnesi
88.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 26.07.2019 kl 16.27

 • EV Númer: 1859419
 • Verð: 88.900.000kr
 • Stærð: 1881376.5 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

 

Heimili fasteignasala kynnir í einkasölu Lögbýlið Eskiholt 1 í Borgarbyggð. sem er 188,3 hektarar Land nr. 135024. 
Landið hentar mjög vel t.d fyrir hesta og eða ferðaþjónustu og er staðsetningin frábær í því tilliti, liggur að þjóðvegi 1 ( hringvegurinn) og um 10 km. frá Borgarnesi og 1 klst. akstur frá Reykjavík.
Ræktað land ca. 61 ha. Beitland um 100ha. Íbúðarhús 218fm. Fjárhús 322fm. Hlöður 340fm. Hesthús 53fm. Véla og verkfærageymslur 53fm. Fjós með áburðarkjallara 300fm.

EGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN.
 

Ekið um Hringveginn (1) að vegi 53 Hvítárvallavegur ca 4-500 metrar beygt til vinstri að Eskiholti 1.
Landið er í góðri rækt, tún eru ca 61 ha, og mikið afgirt beitiland.
Byggingar:
Íbúðarhús sem er kjallari, hæð og ris samtals 217,8 fm.
Komið inn í forstofu á 1 hæð: og þaðan í íbúð, sem er stofa með parketi, borðstofa með parketi, svefnherbergi með herbergi inn af, teppi á gólfi, eldhús með dúk á gólfi, baðherbergi með sturtu, innan gengt er upp í ris þar eru 3 svefnherbergi geymsla og salerni. Í kjallara er þvottahús og geymslur. innan gengt er upp á 1 hæð.
Húsið þarfnast viðhalds, þak lagnir og fl.

Fjós og fl. byggt 1992 er skráð 300 fm. 
Er í dag stúkað niður í nokkur rými, mjólkurhús, geymslur salerni, fjós, og áburðarkjallara.
2 stórar rafdrifnar hurðir er á húsinu, nokkrar ingöngudyr.
Húsið er steinsteypt og í nokkuð góðu ástandi miklir möguleikar er með notagildi t.d hesthús.

Fjárhús með áburðarkjallara byggt 1954 skráð 322,3 fm.
Húsið tengist hlöðum og fleiri byggingum.
Hús þarfnast lagfæringa. Hægt er að nýta í á margan máta.

Hlöður eru 2 byggðar 1954 og 1972 og eru 170 fm. hvor.
Tengjast fjárhúsum. Þarfnast viðhalds, miklir möguleikar eru með notagildi, nýrri hlaðan er með mikilli lofthæð.

Véla og verkfærageymsla byggt 1954. 53fm.
Þarfnast lagfæringar.

Geymsla byggt 1975 14,2 fm.
þarfnast lagfæringar.

Á landinu er steypt kartöflugeymsla/reykhús  sem er ekki skráð og þarfnast lagfæringar.

Þetta er jörð með mikla möguleika sem er á frábærum stað með fjallasýn í allar áttir. 

Upplýsingar veitir Gunnlaugur A. Björnsson Lögg. fasteignasali 617 5161 gab@heimili.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 88.900.000kr
 • Fasteignamat 35.627.583kr
 • Brunabótamat 130.705.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 1881376.5m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 26. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

4.440.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

119.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

13.850.000kr 218 m² 1944

Óskilgreint/vantar

3.780.000kr 322 m² 1954

Hesthús

599.000kr 53 m² 1954

Hlaða

1.440.000kr 170 m² 1954

Véla/verkfærageymsla

596.000kr 53 m² 1954

Hlaða

1.920.000kr 170 m² 1972

Geymsla

239.000kr 14 m² 1975

Bílskúr/Bílskýli/Annað

76 m² 1582

Óskilgreint/vantar

7.600.000kr 300 m² 1992

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Eskiholt
 • Bær/Borg 311 Borgarnesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 311
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Gunnlaugur A. Björnsson
Gunnlaugur A. Björnsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Nestjörn, Borgarnesi

22.000.000kr

m²: 1000000

Lóð / Jarðir

Jason Ólafsson

2 vikur síðan

22.000.000kr

m²: 1000000

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Vatnsendahlíð, Borgarnesi

2.500.000kr

m²: 4378

Lóð / Jarðir

Halldór Ingi Andrésson

2 vikur síðan

2.500.000kr

m²: 4378

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Mófellsstaðir, Borgarnesi

142.000.000kr

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

1 mánuður síðan

142.000.000kr

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarás, Borgarnesi

2.490.000kr

Lóð / Jarðir

Svanþór Einarsson

6 mánuðir síðan

2.490.000kr

Lóð / Jarðir

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skálalækjarás, Borgarnesi

3.200.000kr

m²: 4965

Lóð / Jarðir

Runólfur Gunnlaugsson

1 dagur síðan

3.200.000kr

m²: 4965

Lóð / Jarðir

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Þverfell Lundarreykadal, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Dynhvammur, Borgarnesi

7.600.000kr

m²: 3343

Lóð / Jarðir

Helgi Jóhannes Jónsson

3 mánuðir síðan

7.600.000kr

m²: 3343

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Garðyrkjubýlið Sólbyrgi, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hvammsskógur , Borgarnesi

36.000.000kr

m²: 13600

Lóð / Jarðir

Þóroddur Steinn Skaptason

3 mánuðir síðan

36.000.000kr

m²: 13600

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Jaðar, Borgarnesi

3.500.000kr

m²: 131000

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

7 mánuðir síðan

3.500.000kr

m²: 131000

Byggingarlóð, Lóð / Jarðir

7 mánuðir síðan