Samanburður á eignum

Bolholt, Reykjavík

Bolholt 4, 105 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.04.2019 kl 15.43

 • EV Númer: 1892302
 • Stærð: 405.9 m²
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Þórunn Pálsdóttir og Miklaborg kynna til leigu afar vel staðsett um 200 fm skrifstofuhúsnæði, með vönduðum innréttingum, á þriðju hæð í góðu lyftuhúsi. Miðað við núverandi skipulag eru ellefu vinnustöðvar í fjórum rýmum, auk vinnuaðstöðu í móttöku, fundarherbergi, setustofu, kaffistofu, og snyrtingu. Allar frekari upplýsingar veitir Þórunn Pálsdóttir s:773-6000 og í thorunn@miklaborg.is

Um er að ræða austur helming þriðju hæðar.  Húsnæðið hentar vel fyrir hvers konar sölu eða þjónustufyrirtæki svo sem fasteignasölu, ferðþjónustu  fyrir heilsutengda starfsemi eða sem almennt skrifstofuhúsnæði. Komið er inní anddyri og strax á hægri hönd er flísalögð snyrting. Þar við hliðina er björt kaffistofa með eldhúsinnréttingu og dúk á gólfi. Næst á hægri hönd er stór skrifstofa sem nú hýsir tvær vinnustöðvar ásamt lítili biðaðstöðu. Á vinstri hönd úr anddyri er góð skjalageymsla. 

Inn af anddyrinu er móttaka. Dökkar náttúruflísar eru á anddyri og hluta af móttöku en parket á öllum skrifstofum og innfelld lýsing í loftum. Úr móttöku er komið í  fundarherbergi og þar innaf skrifstofa sem einnig er hægt að ganga í úr fremri skrifstofu.  Við hliðina á fundarherberginu  er stórt herbergi sem nú er nýtt sem fundarstofa/setustofa. Inn af móttöku á suðurhlið byggingarinnar er stór bjart skrifstofurými þar sem nú eru  sex vinnustöðvar og þar við hliðina einnig á suðurhliðinni minna rými með tveimur vinnustöðvum.  Miðað við núverandi skipulag eru því ellefu vinnustöðvar auk vinnuaðstöðu í móttöku, fundarherbergi og setustofu. 

Húsnæðið er smekklega innréttað og bíður upp á ýmsa möguleika. Einnig er það miðsvæðis og liggur afar vel við samgöngum 

Eignin verður laus til afnota þann 1.október. 

Allar frekari upplýsingar veitir Þórunn Pálsdóttir s:773-6000 og í thorunn@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 92.800.000kr
 • Brunabótamat 71.600.000kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Stærð 405.9m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 0
 • Baðherbergi 0
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 10. apríl 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bolholt
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Bolholt, Reykjavík

49.900.000kr

m²: 170.5

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Þórarinn Thorarensen

3 mánuðir síðan

49.900.000kr

m²: 170.5

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Borgartún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 760

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 760

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Borgartún , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 1250

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1250

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Borgartún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 91

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Jón Óskar Karlsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 91

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Þverholt, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 200

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Jón Óskar Karlsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 200

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Bolholt, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 178.6

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 178.6

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Lágmúli 6-8 (leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 50

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 50

Atvinnuhúsnæði

1 ár síðan

Til leigu
Til leigu

Borgartún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 760

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 760

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Bolholt, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 178.6

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 178.6

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Borgartún, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1520

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1520

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan