Samanburður á eignum

Vatnsstígur, Reykjavík

Vatnsstígur 14 (402), 101 Reykjavík
79.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 06.03.2019 kl 10.12

 • EV Númer: 1895223
 • Verð: 79.900.000kr
 • Stærð: 129.2 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: 3-4ra herbergja íbúð á 4. hæð með tveimur baðherbergjum og suðursvölum og með útsýni. Íbúðin er 129,2 fermetra og geymsla á jarðhæð er talin með í fermetratölu. Sér bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Aðeins tvær íbúðir eru á hverri hæð hússins og því eru gluggar í 3 áttir á íbúðinni. Mynddyrasímakerfi er í húsinu. Nánar: Jason Ólafsson, s. 7751515 eða jassi@miklaborg.is löggiltur fasteignasali.

Íbúðin er fullbúin með gólfefnum. 
 
Lýsing eignar: 
Forstofa: parketlögð og með fallegum eikarskápum. 
Baðherbergi I: flísalagt gólf og veggir, spegilskápar, handklæðaofn, vegghengt wc og flísalögðu rúmgóð sturta með öryggisgleri. 
Barnaherbergi: parketlagt og með eikarskápum. 
Borðstofa: parketlögð og björt með útgengi á rúmgóðar svalir til suðurs. 
Eldhús: flísa- og parketlagt og með mjög fallegum eikarinnréttingum með graníti á borðum og flísum á milli skápa. Innbyggð uppþvottavél er í innréttingu og fallegur hangandi háfur yfir helluborði. Gluggi er á eldhúsi. 
Setustofa: með gluggum til austurs og norðurs og virkilega fallegu útsýni út á sundin, að Esjunni og Akrafjallinu. Stofan er parketlögð og rúmgóð. 
Gangur: parketlagður. 
Baðherbergi II: flísalagt gólf og veggir, handklæðaofn, innrétting með graníti á borði, vegghengt wc og baðkar.  
Þvottaherbergi: flísalagt gólf og innrétting með vaski. 
Hjónaherbergi: stórt, parketlagt og með eikarskápum á heilum vegg.  
 
Í kjallara hússins eru: 
Sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu með rafmagnstengli fyrir bíl. 
Sér geymsla sem er 9,9 fermetrar að stærð. 
Sameiginleg hjólageymsla. 
Húsið að utan er í góðu ástandi og sameign hússins er öll til fyrirmyndar. 
 
Staðsetning eignarinnar er á eftirsóttum stað í Skuggahverfinu í góðu göngufæri við miðborgina. 

Nánari upplýsingar veitir: Jason Ólafsson s. 775 1515 – jassi@miklaborg.is  löggiltur fasteignasali.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 79.900.000kr
 • Fasteignamat 76.400.000kr
 • Brunabótamat 48.690.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 129.2m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 6. mars 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vatnsstígur
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jason Ólafsson
Jason Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Barónsstígur, Reykjavík

46.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 63.6

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

10 mánuðir síðan

46.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 63.6

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Opið húsTil söluLaus strax
Opið húsTil söluLaus strax

Bergstaðastræti, Reykjavík

34.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 60.3

Fjölbýlishús

Dan Valgarð S. Wiium

2 vikur síðan

34.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 60.3

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Ljósvallagata, Reykjavík

36.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 67

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

7 mánuðir síðan

36.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 67

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þórsgata, Reykjavík

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81.9

Fjölbýlishús

Ingólfur Geir Gissurarson

4 vikur síðan

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81.9

Fjölbýlishús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturgata, Reykjavík

36.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.8

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

11 mánuðir síðan

36.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.8

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 75.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

1 mánuður síðan

59.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 75.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

74.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 115.4

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

7 dagar síðan

74.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 115.4

Fjölbýlishús

7 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Framnesvegur, Reykjavík

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

5 dagar síðan

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81

Fjölbýlishús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

37.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 45.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

37.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 45.2

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Geirsgata 4 – Hafnartorg, Reykjavík

92.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 117.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

1 mánuður síðan

92.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 117.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan