Samanburður á eignum

Dyngjugata, Garðabæ

Dyngjugata 13, 210 Garðabæ
78.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 07.03.2019 kl 20.01

 • EV Númer: 1898242
 • Verð: 78.900.000kr
 • Stærð: 330.5 m²
 • Svefnherbergi 7
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Tegund: Parhús, Parhús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir: NÝTT 330,5fm PARHÚS MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR STAÐSETT Í URRIÐAHOLTINU, MÖGULEIKI Á AUKAÍBÚÐ: Frábærlega vel skipulagt stórt þriggja hæða parhús, staðsett í Urriðarholti Garðabæ. Húsið er í byggingu og afhendist fokhelt samkvæmt IST 51 á byggingarstigi 4. 
Heimtaugar eru tengdar og heimtaugaskurði lokað. Allri skólp og drenlagnavinnu lokið. Lóð skilast grófjöfnuð.
Urriðaholtshverfið er mjög fjölskylduvænt og þar sem þjónusta og skólar eru í göngufæri. Hverfið er einnig nálægt fallegum útivistarsvæðum. Nánar um hverfið hér: http://www.urridaholt.is/ 
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar aðstoðm. fasteignasala í síma 844-6516, netfang: ragnar@fstorg.is  og/eða Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali í síma 898-6106, netfang: sigurdur@fstorg.is
 
Nánari lýsing samkvæmt teikningum:
Húsið er 330,5fm parhús með innbyggðum bílskúr sem telur 25,9fm. 
Skipting hæða samkvæmt teikningum arkitekts:
Í kjallara hússins er gert ráð fyrir tveim tæknirýmum, baðherbergi, geymslu, svefnherbergi og alrými.
Fyrsta hæð húss: Anddyri, baðherbergi,  bílskúr, svefnherbergi, eldhúsi, stórum svölum og stofu.
Á annari hæð er gert ráð fyrir þvottahúsi, baðherbergi, fataherbergi, hjónaherbergi, svalir, fjölskyldurými ásamt tveim svefnherbergjum.

Möguleikar fyrir 3-4 herbergja aukaíbúð eru teiknaðir á neðstu hæð hússins. Bæði væru möguleikar á að ganga inn í hana inn um sérinngang að baka til við húsið en einnig að hægt væri að hafa opið inn i hana frá aðaleigninni.
    
Húsið er í byggingu og afhendist með grófjafnaðri lóð. Heimtaugar eru tengdar og heimtaugaskurði lokað. Allri skólp og drenlagnavinnu lokið. Gluggar, útidyrahurð og rennihurðir koma frá Velfac og er af gerðinni Velfac edge. Gluggar koma ísettir og búið er að þétta í kringum þá.
Bráðabirgða bílskúrshurð. 
 
Skilalýsing: Húsið er staðsteypt 330 m2 parhús með innbyggðum bílskúr. Húsið er staðsett á rólegum stað í Urriðaholti. Stutt í skóla og verslanir. Stutt er í stofnæðar.
Utanhúss:
Húsið verður afhent með grófjafnaða lóð. Með frágengnum skólp og drenlögnum.
Einangrun veggja: Veggir skilast óeinangraðir að undanskildum veggjum sem liggja við jarðveg. Samkvæmt teikningu er gert ráð fyrir 125mm steinullar einangrun að utan og ál og timbur klæðningu sem samanstendur af báruáli og sléttri álklæðningu, Við andyri og svalir á efri hæð er gert ráð fyrir timburklæðningu
Gluggar: Álklæddir timburgluggar frá Faris af gerðinni Velfag 200 edge. Gluggar og hurðar að undanskilinni bílskúrshurð verða uppsettir og frá gengnir að utan.
Þak: Slétt þak með steyptri plötu. Þak skilast fullbúið samkvæmt teikningu.
Svalir: skilast ófragengnar
Innanhúss:
Innveggir og loft: Steyptir burðarveggir verða slípaðir með steypuáferð. Léttir innveggir verða ekki til staðar. Steyptir útveggir skilast slípaðir með steypuáferð. Loft skilast steinuð með steypuáferð.
Gólf: Ófrágengið með steypuáferð. Hitalagnir hafa verið steyptar í golf í kjallara.
Raflagnir: Skilast svohljóðandi:
– Heimtaug rafmagns er tengd og frágenginn
– Pípur fyrir raf og -boðlagnir eru innsteyptar þar sem á við.

Frágangur annarra lagna: skilast svohljóðandi:
– Lagnagrind pípulagna skilast tengdar við stofninntak 
– Hitakerfi í kjallara skilast tengt við hita.

Allar upplýsingar og nánari skilalýsing veitir Ragnar, aðstoðarmaður fasteignarsala: GSM 844-6516 eða ragnar@fstorg.is og/eða Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali í síma 898-6106, netfang: sigurdur@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald kr.  2.500.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar – mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 78.900.000kr
 • Fasteignamat 10.750.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Parhús á tveimur hæðum
 • Stærð 330.5m2
 • Herbergi 10
 • Svefnherbergi 7
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 7. mars 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Dyngjugata
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ragnar Kristján Guðmundsson
Ragnar Kristján Guðmundsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hraunprýði, Garðabæ

82.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 157.1

Parhús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

82.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 157.1

Parhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkugata , Garðabæ

96.500.000kr

Herbergi: 4m²: 207

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

Hilmar Jónasson

1 vika síðan

96.500.000kr

Herbergi: 4m²: 207

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Stígprýði, Garðabæ

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 248.6

Parhús

Jón Guðmundsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 248.6

Parhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sandprýði, Garðabæ

89.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 199

Parhús

Guðmundur Th. Jónsson

2 vikur síðan

89.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 199

Parhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Kinnargata, Garðabæ

97.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 208.4

Parhús

Heimir Fannar Hallgrímsson

2 vikur síðan

97.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 208.4

Parhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Stígprýði, Garðabæ

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 263.6

Parhús

Jón Guðmundsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 263.6

Parhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkugata , Garðabæ

96.500.000kr

Herbergi: 4m²: 207

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

Hilmar Jónasson

2 vikur síðan

96.500.000kr

Herbergi: 4m²: 207

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

2 vikur síðan