Samanburður á eignum

Kópavogsbraut, Kópavogi

Kópavogsbraut 3b, 200 Kópavogi
43.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.03.2019 kl 11.00

 • EV Númer: 1920209
 • Verð: 43.900.000kr
 • Stærð: 72.6 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1960
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir í einkasölu: Einstaklega björt,falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð með mikilli lofthæð á fjórðu hæð í fallegu og vel byggðu fjölbýli í kópavogi. Alls er íbúðin skráð 72,6 fm og skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, aðalrými með stofu, borðstofu, og eldhúsi. Útgengt úr stofu á góðar norð/vestur svalir. Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. í síma 692-3344 eða hronn@fstorg.is 

Nánari lýsing:

Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skáp.
Stofa:  Stofa, borðstofa, og eldhús  mynda eitt stórt og bjart alrými með miklum gluggum og mikilli lofthæð og úr stofu er gengið út á góðar norð/vestur svalir.
Eldhús: Er með fallegri hvítri nnréttingu, háfi, keramik helluborði og ofni.
Svefnherbergi #1: Rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum.
Svefnherbergi #2: Rúmgott barnaherbergi.
Baðherbergi: Fallegt baðherbergi með góðri innréttingu, sturtuklefa, handklæðaofni og upphengdu salerni. Einnig er þar aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara með góðri innréttingu.

Geymsla: Góð geymsla er í sameign ásamt, þvottahúsi og sameiginlegri vagna og hjólageymslu.

Samantekt: Húsið er byggt árið 1960 en í lok árs 2011 var ráðist í gagngerar endurbætur á húsinu að utan sem innan og húsið endurbyggt. Hér er um að ræða mjög fallega og vel skipulagða íbúð á efstu hæð á góðum stað í Kópavogi. Stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem verslanir, skóla, bókasafn, heilsugæslu og sundlaug. Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir lgfs. í síma 692-3344 eða hronn@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma

í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.

Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.

Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir

og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 43.900.000kr
 • Fasteignamat 41.200.000kr
 • Brunabótamat 26.750.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1960
 • Stærð 72.6m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Hæðir í húsi 4
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 12. mars 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kópavogsbraut
 • Bær/Borg 200 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 200
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Hrönn Ingólfsdóttir
Hrönn Ingólfsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sunnusmári, Kópavogi

47.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76.6

Fjölbýlishús

Miklaborg – Skrifstofa

8 mánuðir síðan

47.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76.6

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

72.500.000kr

Herbergi: 3m²: 135.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Berglind Nanna Kristinsdóttir

2 mánuðir síðan

72.500.000kr

Herbergi: 3m²: 135.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Naustavör, Kópavogi

72.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

72.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Hamraborg, Kópavogi

200.000kr

Herbergi: 2m²: 77.7

Fjölbýlishús

Helgi Jóhannes Jónsson

3 vikur síðan

200.000kr

Herbergi: 2m²: 77.7

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kópavogstún, Kópavogi

92.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 136.7

Fjölbýlishús

92.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 136.7

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut, Kópavogi

52.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 90.4

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

3 mánuðir síðan

52.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 90.4

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

86.400.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 164.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

3 mánuðir síðan

86.400.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 164.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

69.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

69.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut 9, Kópavogi

51.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.1

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

51.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.1

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

79.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 140.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

2 mánuðir síðan

79.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 140.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan