Samanburður á eignum

Byggðarendi, Reykjavík

Byggðarendi 1, 108 Reykjavík
120.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.07.2019 kl 10.09

 • EV Númer: 1951161
 • Verð: 120.000.000kr
 • Stærð: 316.9 m²
 • Svefnherbergi 7
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 2
 • Byggingarár: 1971
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignin er seld og er í fjármögnunarferli.

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallegt og mjög vel við haldið 316,9 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum 27,0 fermetra bílskúr og 6-7 svefnherbergjum við Byggðarenda í Reykjavík. Eignin er vel staðsett á skjólgóðri 814,0 fermetra gróinni lóð með stórri afgirtri viðarverönd til suðurs. Glæsilegt útsýni er frá efri hæð að Esjunni, Móskarðshnjúkum, Úlfarsfelli, Skálafelli og víðar.

Rúmgóðar stofur með stórum gluggum, arinn og glæsilegu útsýni til austurs að fjallagarðinum og víðar. Útgengi á stórar svalir sem snúa til austurs og suðurs.

Eignin lítur mjög vel út að innan sem utan og hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina. Má þar m.a. nefna að þakið var yfirfarið og einangrað fyrir nokkrum árum. Þá hefur verið vel hugað að gluggum, gleri og málningu á húsinu. Auk þess hefur verið komið fyrir gólfhitakerfi og skipt um gólfefni í flestum rýmum hússins.

Lýsing eignar.
Efri hæð:

Forstofa: Er flísalögð með skápum.
Gestasalerni: Er flísalagt í gólf og veggi, með glugga, salerni og vaski.
Svefnherbergi I: Með flísum á gólfi og glugga til norðurs og vesturs. Gengið inn í herbergi frá forstofu.
Svefnherbergi II: Með flísum á gólfi og glugga til vesturs. Í dag er opið á milli svefnherbergis I og svefnherbergis II en auðvelt er að loka vegg þar á milli.
Hol: Með flísum á gólfi. Frá holi er gengið inn á svefngang, niður steyptan flísalagðan stiga á neðri hæð og eldhús/stofur.
Svefngangur: Með flísum á gólfi. Gengið þaðan inn í þrjú svefnherbergi, baðherbergi og út á stóran afgirtan viðarpall á baklóð til suðurs.
Svefnherbergi III: Með flísum á gólfi og glugga til suðurs.
Hjónaherbergi: Með flísum á gólfi, góðum skápum á heilan vegg og gluggum til vesturs og austurs.
Baðherbergi I: Er flísalagt í gólf og veggi, handklæðaofn, sturtuklefi, falleg innrétting við vask og gluggi til vesturs.
Eldhús: Með flísum á gólfi og fallegri hvítri eldhúsinnréttingu með góðu skápaplássi. Siemens bakaraofn og keramik helluborð, tengi fyrir uppþvottavél og flísar á milli skápa. Góður borðkrókur og gluggi til norðurs.
Borðstofa: Með flísum á gólfi og gluggum til norðurs. Útgengi á stórar svalir til austurs og suðurs með fallegu útsýni.
Stofa: Er rúmgóð með flísum á gólfi og arinn. Stórir gluggar til austurs og suðurs með glæsulegu útsýni að fjallagarðinum og víðar.

Neðri hæð eignarinnar, sem bæði er innangengt í og með sérinngangi skiptist þannig:
Forstofa: Með flísum á gólfi og fatahengi.
Þvottaherbergi: Er rúmgott og með dúk á gólfi. Vinnuborð með vaski. Tengi fyrir þvottavél/þurrkara, skápar og gluggi til norðurs.
Geymsla: Er rúmgóð með dúk og gólfi og hillum.
Stofa/sjónvarpsrými: Með flísum á gólfi og gluggum til norðurs og suðurs.
Baðherbergi II: Er flísalagt í gólf og veggi, flísalögð sturta með glerþili, handklæðaofn, hvít innrétting við vask og loftræsting.
Svefnherbergi IV: Er rúmgott með flísum á gólfi, góðir skápar á heilan vegg og gluggi til suðurs.
Svefnherbergi V: Er stórt og gæti vel nýst sem tvö svefnherbergi. Plastparket á gólfi og gluggar til suðurs og austurs. Stórir skápar með rennihurðum.

Bílskúr: Er 27,0 fermetrar að stærð upphitaður með heitu/köldu vatni. Rafmagnshurðopnari, vinnuborð með vaski, hillur og gluggi til norðurs.
Útigeymsla: Er köld og staðsett undir útitröppum.
Sorpgeymsla/áhaldageymsla: Er staðsett við útigeymslu með hillum.

Húsið: Virðist vera í góðu ásigkomulagi og hefur fengið gott viðhald undanfarin ár. 
Lóðin: Er 814,0 fermetrar, gróin, skjólgóð og með tyrfðum flötum. Hellulagðar stéttir og stór afgirtur viðarsólpallur til suðurs.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson hdl. og lögg. fasteignasali í síma 570-4500 eða á netfanginu heimir@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 120.000.000kr
 • Fasteignamat 98.050.000kr
 • Brunabótamat 88.600.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1971
 • Stærð 316.9m2
 • Herbergi 10
 • Svefnherbergi 7
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 2
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 16. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Byggðarendi
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Heimir Fannar Hallgrímsson
Heimir Fannar Hallgrímsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Heiðargerði, Reykjavík

75.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 211.9

Einbýlishús

Axel Axelsson

1 vika síðan

75.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 211.9

Einbýlishús

1 vika síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Hlíðargerði, Reykjavík

76.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 214.6

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Sigríður Anný Gunnlaugsdóttir

3 mánuðir síðan

76.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 214.6

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðargerði, Reykjavík

75.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 206.3

Einbýlishús

Jason Ólafsson

1 mánuður síðan

75.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 206.3

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðargerði, Reykjavík

82.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

Axel Axelsson

8 mánuðir síðan

82.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðargerði, Reykjavík

75.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 211.9

Einbýlishús

Axel Axelsson

3 mánuðir síðan

75.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 211.9

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Breiðagerði, Reykjavík

74.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 142.7

Einbýlishús

Óskar H Bjarnasen

1 mánuður síðan

74.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 142.7

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Byggðarendi, Reykjavík

120.000.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 316.9

Einbýlishús

Jason Ólafsson

3 mánuðir síðan

120.000.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 316.9

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grundarland, Reykjavík

125.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 196.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

125.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 196.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Til sölu
Til sölu

Breiðagerði, Reykjavík

74.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 142.7

Einbýlishús

Óskar H Bjarnasen

1 dagur síðan

74.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 142.7

Einbýlishús

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðargerði, Reykjavík

77.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

Axel Axelsson

3 mánuðir síðan

77.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

3 mánuðir síðan