Samanburður á eignum

Hrólfsskálamelur, Seltjarnarnesi

Hrólfsskálamelur 5, 170 Seltjarnarnesi
260.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.04.2019 kl 10.57

 • EV Númer: 1968805
 • Verð: 260.000kr
 • Stærð: 74.1 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2016
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til leigu

Lýsing

**SMELLTU hér og fáðu söluyfirlitið sent sjálkrafa!**

Nýhöfn: Íbúð til leigu. Mjög falleg nýleg íbúð á þriðju hæð ásamt stæði í bílageymslu og fallegu útsýni í vönduðu lyftuhúsi á Seltjarnarnesi.
Innréttingar eru glæsilegar og gólfefni vönduð.
Leiguverð er 260.000.- kr. á mánuði.
Laus 1. maí 2019.
Íbúðin er 74,1 fm, þar af er geymsla í sameign 9,3 fm.

Hrólfsskálamelur 5 er stigagangur í fimm hæða steinsteyptu lyftuhúsi byggðu árið 2016.
Frágangur er til fyrirmyndar og staðsetning afar góð.

Gólf eru parketlögð nema á baði, þar er flísalagt.

Anddyri: skápur er í anddyri.
Baðherbergi: Fallega innréttað með vönduðum flísum og sturtu. Þar er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús: Með vönduðum tækjum. Opið inn í bjarta stofu með stórum gluggum í vestur og miklu útsýni.
Stofa: Frá stofu er útgangur á svalir.  
Svefnherbergi: Rúmgott og með miklu skápaplássi.

Vandaðar innréttingar hannaðar af Berglindi Berndsen og Helgu Sigurbjarnardóttur. Lofthæð er 2,85 m í stofu og í svefnherbergi. Fullkomið loftræsikerfi er í húsinu með bæði vélrænu útsogi og ferskloftsinntöku sem tryggir góð loftskipti í íbúðinni.
 

Hiti og hússjóður er innifalinn í leiguverði en rafmagn greiðist af leigutaka.
 

ATH. Sendið okkur fyrirspurn ásamt meðmælum á póstfangið nyhofn@nyhofn.is 
Við höfum svo samband og finnum skoðunartíma.

Leigusali fer fram á 3ja mánaða mánaða tryggingu, meðmæli frá fyrri leigusala eða vinnuveitanda og staðfestingu á reglulegum tekjum.

Gæludýr og reykingar eru ekki leyfðar í íbúðinni.

Ábyrgðaraðilar Nýhafnar fasteignasölu eru Lárus Ómarsson og Þórður H. Sveinsson löggiltir fasteignasalar.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 260.000kr
 • Fasteignamat 50.100.000kr
 • Brunabótamat 33.900.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 2016
 • Stærð 74.1m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Nyjar
 • Hæðir í húsi 5
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 12. apríl 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

2009

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hrólfsskálamelur
 • Bær/Borg 170 Seltjarnarnesi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 170
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Lárus Ómarsson
Lárus Ómarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Eiðistorg, Seltjarnarnesi

56.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

5 dagar síðan

56.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110

Fjölbýlishús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Tjarnarból, Seltjarnarnesi

35.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76

Fjölbýlishús

Páll Þórólfsson

6 mánuðir síðan

35.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Nesvegur, Seltjarnarnesi

67.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135.6

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

6 mánuðir síðan

67.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135.6

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eiðismýri, Seltjarnarnesi

54.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 135.5

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

2 vikur síðan

54.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 135.5

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Grænamýri, Seltjarnarnesi

62.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.4

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

3 mánuðir síðan

62.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.4

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eiðismýri, Seltjarnarnesi

54.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 119.4

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

6 mánuðir síðan

54.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 119.4

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grænamýri, Seltjarnarnesi

62.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.4

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

62.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.4

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Melabraut, Seltjarnarnesi

43.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.2

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

2 mánuðir síðan

43.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.2

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Tjarnarból, Seltjarnarnesi

51.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 124

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

51.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 124

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Nesvegur, Seltjarnarnesi

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 82.6

Fjölbýlishús

Björgvin Guðjónsson

1 mánuður síðan

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 82.6

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan